Fundargerð 153. þingi, 63. fundi, boðaður 2023-02-08 15:00, stóð 15:02:27 til 17:03:35 gert 8 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 8. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Dagskrártillaga.

[15:02]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Indriða Inga Stefánssonar.


Lengd þingfundar.

[15:06]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Sjávarútvegsmál.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[16:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:36]


Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (sértryggð skuldabréf). --- Þskj. 503, nál. 952.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslureikningar, 2. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 167, nál. 951.

[16:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Peningamarkaðssjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 339, nál. 1012.

[16:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------