Fundargerð 153. þingi, 76. fundi, boðaður 2023-03-09 10:30, stóð 10:32:08 til 12:03:10 gert 9 13:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

fimmtudaginn 9. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Vextir og gjaldtaka í sjávarútvegi.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Fátækt barna á Íslandi.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir stjórnvalda gegn fátækt.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Bygging nýrrar bálstofu.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Kostnaður landsbyggðarfólks vegna bálfara.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Sérstök umræða.

Fjölmiðlafrelsi.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Jódís Skúladóttir.


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[11:54]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 820. mál. --- Þskj. 1262.

[12:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--22. mál.

Fundi slitið kl. 12:03.

---------------