Fundargerð 153. þingi, 93. fundi, boðaður 2023-03-31 10:30, stóð 10:31:52 til 16:12:09 gert 3 8:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

föstudaginn 31. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Afsögn varaþingmennsku.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að borist hefði bréf frá 1. varaþingmanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykv. s., Daníel E. Arnarssyni, þar sem hann segir af sér varaþingmennsku.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um gögn.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Störf þingsins.

[10:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:08]


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:20]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir, 3. umr.

Stjfrv., 782. mál (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar). --- Þskj. 1194.

Enginn tók til máls.

[11:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.

[11:38]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398.

[11:39]

Horfa

Umræðu frestað.

[16:08]

Útbýting þingskjala:


Páskakveðjur.

[16:11]

Horfa

Forseti óskaði þingmönnum og starfsfólki Alþingis gleðilegra páska.

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------