Fundargerð 153. þingi, 108. fundi, boðaður 2023-05-15 15:00, stóð 15:00:58 til 16:42:29 gert 15 16:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

mánudaginn 15. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur

[15:00]

Horfa

Forseti minntist Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 9. maí sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Breyting á starfsáætlun.

[15:11]

Horfa

Forseti tilkynnti að ákveðið hefði verið á fundi forsætisnefndar að miðvikudagurinn 17. maí og mánudagurinn 22. maí yrðu nefndadagar í stað þingfundadaga.


Frestun á skriflegum svörum.

Kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins. Fsp. AIJ, 999. mál. --- Þskj. 1584.

Varnarlínur sauðfjársjúkdóma. Fsp. LRS, 1001. mál. --- Þskj. 1587.

Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar. Fsp. BHar, 1012. mál. --- Þskj. 1620.

Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar. Fsp. BHar, 1014. mál. --- Þskj. 1622.

[15:11]

Horfa

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Störf ríkisstjórnarinnar.

[15:16]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:19]

Horfa


Blóðmerahald.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Bætt kjör kvennastétta og vinnudeilur.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Sameining framhaldsskóla.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Málefni hælisleitenda.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Frístundastyrkur.

[15:50]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Bardagaíþróttir.

[15:57]

Horfa

Spyrjandi var Berglind Ósk Guðmundsdóttir.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 822. mál (fjölgun dómara við Landsrétt). --- Þskj. 1267.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 912. mál (úrgangur í náttúrunni). --- Þskj. 1425.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 1745, brtt. 1771.

[16:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028, síðari umr.

Stjtill., 804. mál. --- Þskj. 1239, nál. 1772.

[16:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1130, nál. 1774.

[16:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 2. umr.

Stjfrv., 588. mál. --- Þskj. 863, nál. 1770.

[16:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------