Ferill 254. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 255  —  254. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um fjarnám fólks í sérstökum aðstæðum.

Frá Líneik Önnu Sævarsdóttur.


    Telur ráðherra að skilgreina ætti hópa háskólanema sem ættu, t.d. vegna búsetu, fjölskylduaðstæðna eða ástundunar afreksíþrótta, að eiga rétt á fjarnámi eða auknum sveigjanleika í háskólanámi á námsleiðum sem ekki bjóðast í fjarnámi?