Ferill 333. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 345  —  333. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um framtíð Breiðafjarðar.

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


     1.      Hvað líður vinnu að því er snertir framtíð Breiðafjarðar, sbr. skýrslu Breiðafjarðarnefndar frá fyrra ári sem ráðherra var afhent ásamt erindi með tillögum um framtíð verndarsvæðis Breiðafjarðar?
     2.      Hyggst ráðherra endurskoða lög um vernd Breiðafjarðar eins og kallað er eftir í skýrslunni?


Skriflegt svar óskast.