Ferill 768. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1161  —  768. mál.




Fyrirspurn


til innviðaráðherra um Sundabraut og samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hvað líður framkvæmdum þeim sem skipað var í forgang samkvæmt samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og sagðar voru forsendur fyrir lagningu Sundabrautar?
     2.      Hvernig verður greið tenging Sundabrautar við stofnbrautir tryggð samkvæmt samgöngusáttmálanum?