Ferill 848. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Prentað upp.

Þingskjal 1313  —  848. mál.
Viðbót.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um framkvæmdir við sjúkrahúsið í Stykkishólmi.

Frá Sigurjóni Þórðarsyni.


    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að þær framkvæmdir sem nú standa yfir við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi taki til alls hússins, þar á meðal til 4. hæðar, í stað þess að húsið verði gert upp að hluta? Ef svo er ekki, hvaða rök liggja að baki þeirri ákvörðun?


Skriflegt svar óskast.