Ferill 1013. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1621  —  1013. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um ráð, nefndir, stjórnir, starfshópa og stýrihópa.

Frá Bryndísi Haraldsdóttur.


    Hvað voru á árinu 2022 stofnaðar margar nýjar nefndir, stjórnir, ráð, stýrihópar eða starfshópar sem heyra undir ráðuneytið og hver er áætlaður kostnaður vegna þeirra?


Skriflegt svar óskast.