Ferill 894. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.








Þingsályktun



um fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028.


________




    Alþingi ályktar, sbr. lög nr. 123/2015, um opinber fjármál, að stjórnvöld fylgi fjármálaáætlun um opinber fjármál fyrir árin 2024–2028, sem byggð er á fyrirliggjandi fjármálastefnu og skilyrðum hennar, samkvæmt eftirfarandi yfirlitum um markmið fyrir afkomu og efnahag hins opinbera í heild og fyrir opinbera aðila og um áætlanir um þróun tekna og gjalda þeirra næstu fimm árin. Þannig fylgi stjórnvöld stefnumörkun sem stuðli að stöðugleika og sjálfbærni í samræmi við grunngildi laga um opinber fjármál með því að draga jafnt og þétt úr afkomuhalla, stöðvi hækkun skulda hins opinbera í hlutfalli af vergri landsframleiðslu og tryggi að tölusett skilyrði laga um opinber fjármál taki aftur gildi frá og með árinu 2026.
    Alþingi telur að fjármálaáætlunin sé í samræmi við markmið fjármálastefnu fyrir árin 2022–2026.


Lykiltölur um afkomu og efnahag opinberra aðila.

ma.kr. Áætlun 2024 Áætlun 2025 Áætlun 2026 Áætlun 2027 Áætlun 2028
Hið opinbera (A1-hluti ríkis og A-hluti sveitarfélaga):
Rekstrarafkoma
10 22 43 53 66
Heildarafkoma
-60 -59 -47 -41 -38
    Ráðstafanir, 1 uppsöfnuð áhrif
9 19 30 41 44
Heildarafkoma með ráðstöfunum
-51 -40 -17 0 6
Hrein eign2
602 581 583 591 607
Nafnvirði heildarútgjalda
1.918 2.008 2.078 2.162 2.255
Heildarskuldir, 3 % af VLF
70 68 66 64 62
Skuldir skv. viðmiði laga um op. fjármál, 4 % af VLF
38 38 37 37 36
Opinber fyrirtæki:
Rekstrarafkoma
113 112 104 94 99
Heildarafkoma
58 31 46 45 48
Hrein eign2
1.165 1.178 1.207 1.252 1.320
Opinberir aðilar í heild:
Rekstrarafkoma
122 134 147 146 164
Heildarafkoma
-3 -28 -1 4 10
    Ráðstafanir, 1 uppsöfnuð áhrif
9 19 30 41 44
Heildarafkoma með ráðstöfunum
6 -9 29 45 54
Hrein eign2
1.767 1.759 1.789 1.843 1.926
1 Ráðstafanir að teknu tilliti til lækkunar vaxtagjalda vegna lægri lántöku.
2 Staða í árslok, efnislegar og peningalegar eignir að frádregnum brúttóskuldum að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum, þ.e. heildarskuldum.
3 Brúttóskuldir að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.
4 Heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.


Rekstraryfirlit fyrir hið opinbera árin 2024–2028.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Heildartekjur
1.866,7 1.968,4 2.061,0 2.161,9 2.260,9
     Skatttekjur
1.503,8 1.593,1 1.666,3 1.744,6 1.833,1
        Skattar á tekjur og hagnað
821,1 870,8 906,5 949,9 1.002,4
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
12,4 13,1 13,6 14,2 14,8
        Eignarskattar
94,2 99,1 104,2 109,0 113,9
        Skattar á vöru og þjónustu
551,9 584,4 615,1 643,5 672,8
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
6,3 6,6 6,9 7,2 7,6
        Aðrir skattar
17,9 19,1 20,0 20,8 21,6
     Tryggingagjöld
145,1 152,6 160,2 168,1 176,7
     Fjárframlög
4,2 4,2 4,5 4,6 4,8
     Aðrar tekjur
209,1 209,4 216,6 226,6 228,3
        Eignatekjur
109,6 105,8 109,3 115,5 119,2
            þ.a. vaxtatekjur
37,1 32,0 31,2 34,5 36,9
            þ.a. arðgreiðslur
43,0 40,8 42,2 42,8 42,6
        Sala á vöru og þjónustu
92,2 96,0 99,4 103,0 100,8
        Ýmsar aðrar tekjur
7,3 7,6 7,9 8,0 8,3
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
4,5 9,0 13,5 18,0 18,0
Heildargjöld
1.917,8 2.007,9 2.077,6 2.161,7 2.255,0
     Rekstrarútgjöld
1.851,9 1.936,2 2.001,3 2.086,1 2.169,7
        Laun
633,8 667,8 696,7 728,0 759,6
        Kaup á vöru og þjónustu
514,6 536,6 546,4 568,9 590,9
        Afskriftir
92,0 94,5 96,9 99,0 101,3
        Vaxtagjöld
104,0 97,8 100,9 105,6 111,7
        Framleiðslustyrkir
76,9 79,2 74,2 77,3 81,0
        Fjárframlög
12,7 14,0 15,3 16,6 17,8
        Félagslegar tilfærslur til heimila
334,2 367,7 389,4 406,0 419,1
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
83,8 78,6 81,5 84,6 88,3
     Fastafjárútgjöld
70,4 80,6 89,8 93,6 103,3
        Fjárfesting í efnislegum eignum
162,4 175,2 186,7 192,6 204,6
        Afskriftir (-)
-92,0 -94,5 -96,9 -99,0 -101,3
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
-4,5 -9,0 -13,5 -18,0 -18,0
Frumjöfnuður
15,8 26,3 53,1 71,4 80,7
Heildarafkoma
-51,1 -39,5 -16,6 0,3 5,9
Peningalegar eignir, hreyfingar
-19,0 13,3 29,8 41,7 38,8
    Handbært fé, nettó
-25,7 -25,5 -12,8 -0,1 0,2
    Lánveitingar
23,0 26,6 26,3 24,0 18,1
    Hlutafé og stofnfjárframlög
-30,0 0,2 0,5 0,7 0,7
    Viðskiptakröfur
13,6 11,9 15,8 17,2 19,8
Skuldir, hreyfingar
32,1 52,8 46,4 41,5 32,9
    Lántökur
32,9 59,8 50,4 50,2 41,2
    Lífeyrisskuldbindingar
23,1 4,4 0,7 -0,2 -1,2
    Viðskiptaskuldir
-23,9 -11,4 -4,6 -8,5 -7,1

Rekstraryfirlit fyrir ríkissjóð (A1-hluta) árin 2024–2028.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun 2024 Áætlun 2025 Áætlun 2026 Áætlun 2027 Áætlun 2028
Heildartekjur
1.333,1 1.407,7 1.473,4 1.546,6 1.620,9
     Skatttekjur
1.039,8 1.104,9 1.153,6 1.207,0 1.267,8
         Skattar á tekjur og hagnað
448,5 477,6 492,9 514,9 544,2
        Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
12,4 13,1 13,6 14,2 14,8
        Eignarskattar
13,0 13,5 14,0 14,5 15,0
        Skattar á vöru og þjónustu
541,7 575,0 606,2 635,4 664,6
        Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
6,3 6,6 6,9 7,2 7,6
        Aðrir skattar
17,9 19,1 20,0 20,8 21,6
     Tryggingagjöld
145,1 152,6 160,2 168,1 176,7
     Fjárframlög
7,3 7,5 7,9 8,2 8,5
     Aðrar tekjur
136,4 133,7 138,2 145,3 149,9
        Eignatekjur
90,1 85,4 87,9 93,2 95,9
            þ.a. vaxtatekjur
35,1 30,1 29,3 32,6 35,0
            þ.a. arðgreiðslur
43,0 40,8 42,2 42,8 42,6
        Sala á vöru og þjónustu
40,4 42,2 44,0 45,7 47,4
        Ýmsar aðrar tekjur
5,9 6,1 6,3 6,4 6,6
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
4,5 9,0 13,5 18,0 18,0
Heildargjöld
1.381,4 1.446,1 1.493,3 1.546,7 1.616,7
     Rekstrarútgjöld
1.353,7 1.416,1 1.460,6 1.523,1 1.589,9
        Laun
309,7 327,6 341,6 357,4 372,9
        Kaup á vöru og þjónustu
233,2 243,0 244,6 254,5 264,1
        Afskriftir
67,7 69,7 71,6 73,3 75,2
        Vaxtagjöld
96,9 90,5 93,5 98,0 103,9
            þ.a. gjaldfærðir vextir
47,5 51,1 58,1 64,9 71,2
            þ.a. verðbætur
31,2 21,0 17,0 14,7 14,4
            þ.a. reiknaðir vextir lífeyrisskuldbindinga
18,2 18,4 18,4 18,4 18,3
        Framleiðslustyrkir
70,0 72,0 66,6 69,4 72,7
        Fjárframlög
480,9 523,7 551,7 578,0 606,6
        Félagslegar tilfærslur til heimila
30,6 31,1 31,5 31,9 32,3
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
64,7 58,5 59,5 60,6 62,2
     Fastafjárútgjöld
32,2 39,0 46,2 41,6 44,8
        Fjárfesting í efnislegum eignum
99,9 108,7 117,8 114,9 120,0
        Afskriftir (-)
-67,7 -69,7 -71,6 -73,3 -75,2
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
-4,5 -9,0 -13,5 -18,0 -18,0
Frumjöfnuður
13,5 22,0 44,3 65,3 73,1
Heildarafkoma
-48,3 -38,4 -19,9 -0,1 4,2
Peningalegar eignir, hreyfingar
-15,6 15,7 31,2 41,9 38,1
    Handbært fé, nettó
-25,0 -25,0 -12,5 0,0 0,0
    Lánveitingar
23,7 27,1 26,6 24,0 18,0
    Hlutafé og stofnfjárframlög
-29,2 0,8 0,8 0,7 0,5
    Viðskiptakröfur
14,9 12,8 16,3 17,2 19,6
Skuldir, hreyfingar
32,7 54,1 51,1 42,0 33,9
    Lántökur
17,5 50,0 45,7 42,6 34,5
    Lífeyrisskuldbindingar
19,9 3,0 -1,4 -2,2 -3,3
    Viðskiptaskuldir
-4,7 1,2 6,7 1,6 2,7

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta sveitarfélaga árin 2024–2028.

Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Heildartekjur
584,1 614,0 643,2 673,3 706,4
     Skatttekjur
464,0 488,2 512,7 537,6 565,3
        Skattar á tekjur og hagnað
372,6 393,2 413,6 435,0 458,2
        Eignarskattar
81,2 85,6 90,2 94,5 98,9
        Skattar á vöru og þjónustu
10,2 9,4 8,9 8,1 8,2
     Fjárframlög
52,4 55,3 57,6 60,0 62,7
     Aðrar tekjur
67,7 70,5 73,0 75,7 78,4
        Eignatekjur
19,5 20,4 21,4 22,3 23,3
             þ.a. vaxtatekjur
2,0 1,9 1,9 1,9 1,9
        Sala á vöru og þjónustu
46,8 48,6 50,0 51,7 53,4
        Ýmsar aðrar tekjur
1,4 1,5 1,6 1,6 1,7
Heildarútgjöld
586,9 615,2 640,0 672,9 704,7
     Rekstrarútgjöld
548,7 573,5 596,3 621,0 646,2
        Laun
276,7 290,1 302,9 316,0 329,7
        Kaup á vöru og þjónustu
198,2 206,9 214,5 223,6 232,6
        Afskriftir
24,3 24,8 25,3 25,7 26,1
        Vaxtagjöld
7,0 7,2 7,3 7,5 7,7
        Framleiðslustyrkir
6,8 7,1 7,5 7,8 8,2
        Fjárframlög
3,1 3,3 3,4 3,6 3,7
        Félagslegar tilfærslur til heimila
14,0 14,4 14,8 15,1 15,5
        Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
18,7 19,7 20,6 21,6 22,7
     Fastafjárútgjöld
38,2 41,6 43,6 52,0 58,5
        Fjárfesting í efnislegum eignum
62,5 66,5 68,9 77,7 84,6
        Afskriftir (-)
-24,3 -24,8 -25,3 -25,7 -26,1
Frumjöfnuður
2,2 4,1 8,7 6,0 7,5
Heildarafkoma
-2,8 -1,1 3,2 0,4 1,7
Peningalegar eignir, hreyfingar
-3,4 -2,4 -1,4 -0,2 0,7
    Handbært fé, nettó
-0,7 -0,5 -0,3 0,0 0,1
    Lánveitingar
-0,7 -0,5 -0,3 0,0 0,1
    Hlutafé og stofnfjárframlög
-0,8 -0,6 -0,3 0,0 0,2
    Viðskiptakröfur
-1,2 -0,9 -0,5 -0,1 0,2
Skuldir, hreyfingar
-0,6 -1,3 -4,6 -0,6 -1,0
    Lántökur
15,4 9,8 4,7 7,6 6,7
    Lífeyrisskuldbindingar
3,2 1,4 2,1 2,0 2,1
    Viðskiptaskuldir
-19,2 -12,5 -11,3 -10,2 -9,7

Heildarútgjöld málefnasviða árin 2024–2028.

Heildarútgjöld málefnasviða í m.kr. á verðlagi 2023 2024 2025 2026 2027 2028
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.380 5.941 5.697 5.659 5.622
02 Dómstólar
3.839 3.839 3.839 3.839 3.839
03 Æðsta stjórnsýsla
2.835 3.101 2.668 2.650 2.632
04 Utanríkismál
15.138 14.909 14.731 14.671 14.615
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
28.282 27.656 27.587 27.405 27.222
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
3.153 3.115 3.084 3.039 3.022
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
31.474 32.752 29.481 31.360 33.461
08 Sveitarfélög og byggðamál
32.624 33.495 34.173 34.870 35.599
09 Almanna- og réttaröryggi
38.975 42.937 44.519 43.640 35.480
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
24.419 24.104 17.701 17.507 17.758
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
55.373 55.963 56.185 56.253 55.533
12 Landbúnaður
21.173 21.261 21.123 21.198 21.173
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
7.612 7.724 8.113 8.085 8.090
14 Ferðaþjónusta
2.133 2.124 2.102 2.079 2.056
15 Orkumál
14.418 14.133 11.412 11.340 11.269
16 Markaðseftirlit og neytendamál
3.835 3.913 3.993 4.076 4.161
17 Umhverfismál
29.481 30.162 30.376 30.829 31.084
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
20.010 19.446 19.030 18.514 18.359
19 Fjölmiðlun
7.026 7.401 7.696 7.931 8.186
20 Framhaldsskólastig
41.818 42.096 42.104 42.161 42.068
21 Háskólastig
62.313 63.942 65.666 66.508 66.115
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála
5.322 5.270 5.115 5.060 5.054
23 Sjúkrahúsþjónusta
155.995 160.384 167.558 158.918 173.957
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
79.968 81.885 83.088 85.079 86.600
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
74.308 75.140 76.280 76.240 76.182
26 Lyf og lækningavörur
39.187 40.652 42.162 43.662 45.213
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
100.203 110.111 114.041 116.559 119.343
28 Málefni aldraðra
115.846 119.376 123.013 126.759 130.618
29 Fjölskyldumál
60.965 61.113 60.090 59.775 60.063
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
42.702 44.015 44.315 43.872 43.318
31 Húsnæðis- og skipulagsmál
21.341 21.292 21.243 21.196 21.152
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
10.893 10.825 10.793 10.697 10.600
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
156.521 150.307 152.420 154.657 157.719
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
61.585 66.054 68.742 80.211 84.510
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
13.361 14.319 15.148 16.027 17.009
Heildargjöld á verðlagi ársins 2023
1.390.505 1.420.755 1.435.287 1.452.324 1.478.679
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2023
75.331 115.805 153.168 192.898 234.833
Heildargjöld á verðlagi hvers árs
1.465.835 1.536.560 1.588.454 1.645.222 1.713.512
Heildargjöld aðlöguð að GFS- staðli1
-79.969 -81.475 -81.617 -80.506 -78.849
Ráðstafanir, 2 uppsöfnuð áhrif
-4.500 -9.000 -13.500 -18.000 -18.000
Heildarútgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðl. hvers árs
1.381.366 1.446.085 1.493.338 1.546.716 1.616.662
1 Hér er meðal annars um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá eru einnig gerðar aðlaganir á meðferð lífeyrisskuldbindinga og vaxtagjalda.
2 Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Útgjaldarammar málefnasviða árin 2024–2028.

Málefnasvið án liða utan ramma1 í m.kr. á verðlagi 2023 2024 2025 2026 2027 2028
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.380 5.941 5.697 5.659 5.622
02 Dómstólar
3.839 3.839 3.839 3.839 3.839
03 Æðsta stjórnsýsla
2.835 3.101 2.668 2.650 2.632
04 Utanríkismál
15.138 14.909 14.731 14.671 14.615
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
28.282 27.656 27.587 27.405 27.222
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
3.153 3.115 3.084 3.039 3.022
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
31.474 32.752 29.481 31.360 33.461
08 Sveitarfélög og byggðamál
2.928 2.911 2.880 2.850 2.820
09 Almanna- og réttaröryggi
38.975 42.937 44.519 43.640 35.480
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
24.419 24.104 17.701 17.507 17.758
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
55.373 55.963 56.185 56.253 55.533
12 Landbúnaður
21.173 21.261 21.123 21.198 21.173
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
7.612 7.724 8.113 8.085 8.090
14 Ferðaþjónusta
2.133 2.124 2.102 2.079 2.056
15 Orkumál
14.418 14.133 11.412 11.340 11.269
16 Markaðseftirlit og neytendamál
3.835 3.913 3.993 4.076 4.161
17 Umhverfismál
29.481 30.162 30.376 30.829 31.084
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
20.010 19.446 19.030 18.514 18.359
19 Fjölmiðlun
7.026 7.401 7.696 7.931 8.186
20 Framhaldsskólastig
41.818 42.096 42.104 42.161 42.068
21 Háskólastig
62.313 63.942 65.666 66.508 66.115
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála
5.322 5.270 5.115 5.060 5.054
23 Sjúkrahúsþjónusta
155.995 160.384 167.558 158.918 173.957
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
79.968 81.885 83.088 85.079 86.600
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
74.308 75.140 76.280 76.240 76.182
26 Lyf og lækningavörur
39.187 40.652 42.162 43.662 45.213
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
100.203 110.111 114.041 116.559 119.343
28 Málefni aldraðra
115.846 119.376 123.013 126.759 130.618
29 Fjölskyldumál
60.965 61.113 60.090 59.775 60.063
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
7.730 7.741 7.408 7.407 7.406
31 Húsnæðis- og skipulagsmál
21.341 21.292 21.243 21.196 21.152
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
10.893 10.825 10.793 10.697 10.600
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
- - - - -
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
37.915 40.964 42.512 52.811 55.810
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
13.361 14.319 15.148 16.027 17.009
Samtals frumgjöld innan ramma á verðl. 2023
1.145.646 1.178.501 1.188.437 1.201.782 1.223.570
Liðir utan ramma1
166.150 170.204 171.828 170.904 169.565
Aðlögun frumgjalda að GFS- staðli2
-98.161 -99.895 -100.053 -98.906 -97.194
Ráðstafanir, 3 uppsöfnuð áhrif
-4.500 -9.000 -13.500 -18.000 -18.000
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi 2023
1.209.135 1.239.811 1.246.712 1.255.780 1.277.940
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2023
75.331 115.805 153.168 192.898 234.833
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.284.465 1.355.615 1.399.880 1.448.678 1.512.773
Vaxtagjöld
78.709 72.050 75.022 79.638 85.544
Aðlögun vaxtagjalda að GFS-staðli
18.191 18.420 18.436 18.400 18.345
Heildargjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.381.366 1.446.085 1.493.338 1.546.716 1.616.662
1 Liðir sem falla utan ramma málefnasviða að frátöldum vaxtagjöldum eru eftirfarandi: ríkisábyrgðir, afskriftir skattkrafna, lífeyrisskuldbindingar, Atvinnuleysistryggingasjóður og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
2 Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá er einnig um að ræða aðlögun á meðferð lífeyrisskuldbindinga.
3 Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta) árin 2024–2028.

Greiðslugrunnur, ma.kr. Áætlun
2024
Áætlun
2025
Áætlun
2026
Áætlun
2027
Áætlun
2028
Handbært fé frá rekstri1
-3,3 7,0 29,6 37,9 43,9
Fjárfestingarhreyfingar
    Fjárfesting
-79,7 -86,9 -94,6 -90,5 -94,4
    Sala eigna
30,8 0,8 0,8 0,9 1,1
    Veitt löng lán
-29,8 -34,4 -34,6 -33,3 -28,6
    Innheimtar afborganir af veittum lánum
6,1 7,3 8,0 9,2 10,5
    Móttekinn arður
43,0 40,8 42,2 42,8 42,6
    Fyrirframgreiðsla til LSR
-8,0 -8,0 -8,0 -8,0 -8,0
    Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup
-1,6 -1,6 -1,6 -1,6 -1,6
Fjárfestingarhreyfingar samtals
-39,2 -82,0 -87,8 -80,5 -78,3
Hreinn lánsfjárjöfnuður
-42,5 -75,0 -58,2 -42,6 -34,5
Fjármögnunarhreyfingar
    Tekin langtímalán
190,1 166,9 272,8 78,0 232,8
    Afborganir af teknum lánum
-172,6 -116,9 -227,1 -35,4 -198,3
Fjármögnunarhreyfingar samtals
17,5 50,0 45,7 42,6 34,5
Breyting á handbæru fé
-25,0 -25,0 -12,5 0,0 0,0
1 Líkt og fram kemur í áætluninni eru afkomubætandi ráðstafanir ekki útfærðar nánar í rekstri eða til fjárfestinga. Til einföldunar er hér miðað við að ráðstafanirnar hafi eingöngu áhrif á handbært fé frá rekstri.



_____________







Samþykkt á Alþingi 9. júní 2023.