Ferill 1195. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2278  —  1195. mál.




Svar


háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni um styrki og samstarfssamninga.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða fyrirtæki og félagasamtök hafa notið styrks frá ráðuneytinu, undirstofnunum þess eða sjóðum á vegum ráðuneytisins eða undirstofnana þess eða gert samstarfssamning við þessa aðila frá 1. janúar 2017 þar til nú, þar sem samanlögð upphæð styrks eða fjárhæð í samstarfssamningi var 10 millj. kr. eða hærri? Svar óskast sundurliðað eftir árum, eftir því hvers eðlis styrkur eða samstarfssamningur var og eftir því hversu oft styrkur eða samstarfssamningur var endurnýjaður.

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti var stofnað 1. febrúar 2022 með forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, nr. 6/2022, og nær svarið því aðeins til ársins 2022 og fram á mitt ár 2023.

Samstarfssamningur við fyrirtæki Styrktaraðili Lengd (ár)
KLAK – Icelandic Startups um stuðningskerfið Dafna.
Gildistími 10.6.2022–30.6.2025.
Tækniþróunarsjóður 3
Styrkir til fyrirtækja Sjóður Lengd (ár)
Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf. Rannsóknasjóður 3
Tiro ehf. Markáætlun í tungu og tækni 2
Alfreð ehf. Markáætlun í tungu og tækni 2
Austurbrú ses. Markáætlun í tungu og tækni 2
TVÍK ehf. Markáætlun í tungu og tækni 2
Miðeind ehf. Markáætlun í tungu og tækni 2
Miðeind ehf. Markáætlun í tungu og tækni 2
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Markáætlun í tungu og tækni 2
Matís ohf. Tækniþróunarsjóður 3
Hampiðjan Ísland Tækniþróunarsjóður 3
Þörungaverksmiðjan hf. Tækniþróunarsjóður 2
Driftline ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Loki Foods, HÍ Tækniþróunarsjóður 2
GeoSilica Iceland ehf. Tækniþróunarsjóður 2
IMS ehf. Tækniþróunarsjóður 3
Capretto ehf. Tækniþróunarsjóður 3
Matís ohf. Tækniþróunarsjóður 3
Algalíf Tækniþróunarsjóður 3
Euler ehf. Tækniþróunarsjóður 3
Matís ohf. Tækniþróunarsjóður 1
Matís ohf. Tækniþróunarsjóður 3
Hafrannsóknastofnun Tækniþróunarsjóður 3
Flekaskil ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Horseday ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Laki Power ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Primex Tækniþróunarsjóður 1
CRI hf. Tækniþróunarsjóður 1
Neckcare Holding ehf. Tækniþróunarsjóður 1
AwareGO ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Hripa ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Evolytes ehf. Tækniþróunarsjóður 1
3Z ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Two Birds ehf. Tækniþróunarsjóður 1
PLAIO ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Gemmaq ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Alternance slf. Tækniþróunarsjóður 1
Mink Campers ehf. Tækniþróunarsjóður 1
DineOut ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Noona Labs ehf. Tækniþróunarsjóður 1
KOT Hugbúnaður ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Landeldi ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Pikkoló ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Brandr ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Indo services hf. Tækniþróunarsjóður 1
Nordverse Medical Solutions ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Outcome ehf. Tækniþróunarsjóður 1
ALOR ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Fleygiferð ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Gagarín ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Flygildi ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Snerpa power ehf. Tækniþróunarsjóður 1
MT sport ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Atmonia ehf. Tækniþróunarsjóður 1
IceWind ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Surova ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Yay ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Sundra ehf. Tækniþróunarsjóður 1
LearnCove ehf. Tækniþróunarsjóður 1
GreenBytes ehf. Tækniþróunarsjóður 1
Gamithra Marga Tækniþróunarsjóður 2
Lightsnap ehf. Tækniþróunarsjóður 2
AMC ehf. Tækniþróunarsjóður 2
PaxFlow Tækniþróunarsjóður 2
Oceans ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Snerpa power ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Torio ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Zerobars ehf. Tækniþróunarsjóður 2
VAS ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Refx ehf. Tækniþróunarsjóður 2
MT sport ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Mojoflower ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Kvikna Consulting ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Esports Coaching Academy ehf. Tækniþróunarsjóður 2
LifeSwap ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Lever ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Sundra ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Sustainable Power Solutions ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Yggdrasill Carbon ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Delta wave ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Mobiment ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Silfurgen ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Love synthesizer ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Mahmoud Hassan Tækniþróunarsjóður 2
HOOBLA ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Treatably ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Orkusproti ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Sáltækni ehf. Tækniþróunarsjóður 2
EGG Ráðgjöf ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Creaid ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Orb ehf. Tækniþróunarsjóður 2
On to something ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Okkar maður ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Innohealth ehf. Tækniþróunarsjóður 2
GSMOTA Tækniþróunarsjóður 2
Rockpore ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Rauðátan ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Polykite Games ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Landeldi hf. Tækniþróunarsjóður 2
Empower ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Álvit ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Hyndla ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Sidewind ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Arctic Therapeutics Tækniþróunarsjóður 2
DTE ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Klappir Grænar Lausnir hf. Tækniþróunarsjóður 2
Outcome ehf. Tækniþróunarsjóður 2
AGR Dynamics ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Beanfee ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Responsible Foods ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Media ehf. Tækniþróunarsjóður 2
DineOut ehf. Tækniþróunarsjóður 2
AwareGO ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Alein Pay ehf. Tækniþróunarsjóður 2
KOT Hugbúnaður ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Evolytes ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Natus ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Pikkoló ehf. Tækniþróunarsjóður 2
3Z ehf. Tækniþróunarsjóður 2
ALOR ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Advise ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Mobilitus ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Púls Media ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Euler ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Genki Instruments ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Moombix ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Ankeri Solutions ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Snerpa power ehf. Tækniþróunarsjóður 2
CRI hf. Tækniþróunarsjóður 2
Metria ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Medagogic ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Arterna Biosciences ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Thor Ice Chilling Solutions ehf. Tækniþróunarsjóður 2
KeyStrike ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Deed ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Atmonia ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Lucinity ehf. Tækniþróunarsjóður 2
ÞróA ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Maul ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Basta Ventures ehf. Tækniþróunarsjóður 2
Styrkir veittir í verkefninu Samstarf háskóla Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti Ár
Allir háskólar vegna sameiginlegs meistaranáms 1
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík vegna færni og hermisetra 1
Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri vegna B.Sc.-náms í iðnaðar- og orkutæknifræði 1
Listaháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík vegna námsbrautar í stafrænni sköpun, miðlun og hreyfimyndagerrð 1
Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík vegna fjölgunar brautskráninga í STEM-greinum 1
Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík vegna meistaranáms og rannsóknaseturs í netöryggi 1
Háskólinn á Hólum, Háskóli Íslands, Haskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólasetur Vestfjarða vegna BS- og MS-náms í eldi, ræktun og nýtingu sjávar- og vatnalífvera, ásamt rannsóknum og innviðum 1
Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskóli Íslands vegna rannsókna og nýsköpunar næstu kynslóða matvæla- og fóðurpróteina 1
Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn á Bifröst vegna styrkingar íslensku í samfélaginu 1
Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri vegna tveggja ára hagnýts náms í leikskólafræðum samhliða starfi 1
Allir háskólar vegna starfsþróunar háskólakennara 1
Opinberir háskólar, Háskólinn á Bifröst og Listaháskóli Íslands til þróunar Uglunnar 1
Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands vegna þverfaglegs meistaranáms í stafrænum heilbrigðislausnum og svefni 1
Vísindagarðar Háskóla Íslands, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum vegna samstarfs um nýtingu rannsóknarinnviða 1
Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands vegna undirbúningsnámskeiðs fyrir innflytjendur og flóttamenn 1
Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn á Bifröst vegna uppbyggingar gagnaþjónustu félagsvísinda 1
Allir háskólar styrkur til að þróa og samþætta notkun Írisar 1
Háskóli Íslands og Listaháskóli Íslands styrkur til að efla kennslu í STEM-greinum með aðferðafræði STEAM 1
Landbúnaðarháskóli Íslands, Háskóli Íslands og Listaháskóli Íslands styrkur til greiningar á forsendum þverfaglegs M.Sc.-náms í skipulagsfræði 1
Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands vegna undirbúnings að stofnun Akademíu íslenska hestsins 1
Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands vegna nýs fjarnáms í ensku fyrir erlent starfsfólk í ferðaþjónustu 1
Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands vegna eflingar rannsóknavirkni á sviði menningar og skapandi greina 1

    Engin félagasamtök fengu styrki yfir 10 milljónir á framangreindu tímabili.
    
    Skýringar:
Sjóðir 2022 2023
Innviðasjóður Úthlutun í janúar Engin úthlutun til fyrirtækja eða
félagasamtaka yfir 10 millj. kr.
Markáætlun í tungu og tækni Úthlutun í júní Engin úthlutun
Markáætlun fyrir samfélagslegar áskoranir Engin úthlutun Engin úthlutun
Rannsóknasjóður Úthlutun í janúar Ein úthlutun
Tækniþróunarsjóður Tvær úthlutanir Ein úthlutun
Samstarf háskóla Ein úthlutun

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur beitt sér fyrir auknu gagnsæi í fjárveitingum til háskóla og þess mun sjá stað í nýju reiknilíkani háskóla sem verður kynnt á haustmánuðum 2023. Þá hefur ráðherra beitt sér fyrir auknu gagnsæi við úthlutun styrkja til háskóla- og rannsóknastarfsemi með verkefninu Samstarf háskóla þar sem stefnt er að árlegri úthlutun 1 milljarðs kr. til sameiginlegra verkefna háskóla.