Fundargerð 154. þingi, 6. fundi, boðaður 2023-09-19 13:30, stóð 13:30:06 til 19:35:37 gert 20 12:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 19. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]

Horfa

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi nefnda:

Umhverfis- og samgöngunefnd: Bjarni Jónsson formaður og Vilhjálmur Árnason 2. varaformaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Teitur Björn Einarsson formaður.

Atvinnuveganefnd: Þórarinn Ingi Pétursson formaður.


Afturköllun þingmáls.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að þingsályktunartillaga á þskj. 70 væri kölluð aftur.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:07]

Horfa


Kosning 4. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[14:08]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ásmundur Friðriksson.


Réttlát græn umskipti, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Skattleysi launatekna undir 400.000 kr., fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. ArnG o.fl., 113. mál (afnám þjónustusviptingar). --- Þskj. 113.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 186. mál. --- Þskj. 188.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:35.

---------------