Fundargerð 154. þingi, 39. fundi, boðaður 2023-11-28 13:30, stóð 13:30:06 til 18:40:39 gert 29 11:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 28. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:08]

Horfa


Sérstök umræða.

Vopnaburður lögreglu.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ein umr.

[14:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 624.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 621.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------