Fundargerð 154. þingi, 53. fundi, boðaður 2023-12-16 23:59, stóð 18:07:53 til 18:20:08 gert 18 11:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

laugardaginn 16. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:07]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 587. mál. --- Þskj. 835.

[18:08]

Horfa

[18:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 858).


Almennar íbúðir og húsnæðismál, 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 583. mál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 801.

Enginn tók til máls.

[18:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 855).


Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál. --- Þskj. 639 (með áorðn. breyt. á þskj. 804).

Enginn tók til máls.

[18:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 856).


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 589. mál. --- Þskj. 841.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------