Fundargerð 154. þingi, 112. fundi, boðaður 2024-05-14 23:59, stóð 14:58:42 til 17:12:36 gert 14 17:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 14. maí,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:59]

Horfa


Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, 3. umr.

Stjfrv., 1095. mál. --- Þskj. 1628 (með áorðn. breyt. á þskj. 1677).

Enginn tók til máls.

[14:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1699).


Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 621, nál. 1673 og 1691.

[15:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, síðari umr.

Stjtill., 929. mál. --- Þskj. 1375, nál. 1688.

[15:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisbætur, 2. umr.

Stjfrv., 1075. mál (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna). --- Þskj. 1570, nál. 1680.

[15:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023.

Skýrsla framtíðarnefndar, 1090. mál. --- Þskj. 1598.

[16:04]

Horfa

[17:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:12.

---------------