Ferill 273. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 475  —  273. mál.




Svar


mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um ferðakostnað.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver var, frá og með árinu 2018, árlegur ferðakostnaður ráðuneytis og undirstofnana, flokkað eftir stofnun og hvort ferðakostnaður var vegna ferða innan lands eða erlendis?
     2.      Hver er sundurliðun meðalferðakostnaðar, frá og með árinu 2018, samkvæmt reglum um ferðakostnað?
     3.      Hver var meðalfjöldi ferða annars vegar og gistinátta hins vegar í ferðum ráðuneytis og hverrar undirstofnunar fyrir sig frá og með árinu 2018?
     4.      Hver var meðalfjöldi fólks sem ferðaðist á vegum ráðuneytis og hverrar undirstofnunar fyrir sig frá og með árinu 2018?


    Hér fara á eftir upplýsingar um ferðakostnað mennta- og barnamálaráðuneytisins og undirstofnana þess fyrir árin 2018–2022, auk þess sem bókfært hefur verið á árinu 2023. Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi atriðum:
          Upplýsingar er varða aðalskrifstofu ráðuneytisins taka líka til kostnaðar sem fellur á aðra fjárlagaliði sem eru í umsjón ráðuneytisins.
          Upplýsingar vegna áranna 2018–2021, er varða aðalskrifstofu og aðra þá fjárlagaliði sem eru í umsjón ráðuneytisins, miðast við starfsemina eins og hún var í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
          Við breytingar á ráðuneytinu árið 2022 urðu breytingar á fjölda undirstofnana í samræmi við flutninga málefna. Fyrir breytingar voru undirstofnanir 51 talsins en þær eru 30 í dag. Í ljósi þess eru upplýsingarnar takmarkaðar við þær stofnanir sem heyra í dag undir málefnasvið ráðuneytisins.
          Stór hluti af ferðalögum og ferðakostnaði framhaldsskólanna er á grunni alþjóðlegra samstarfsverkefna sem nemendur og kennarar taka þátt í, svo sem Erasmus+ og Nordplus, en styrkir vegna þeirra eru bókfærðir sem sértekjur hjá viðkomandi skóla.

Tafla 1. Árlegur ferðakostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess.
Ferðakostnaður 2018–2023 (upphæðir í þús. kr.).
Stofnun/ár 2018 2019 2020 2021 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 42.873 44.674 9.350 8.348 21.751 18.615
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 3.054 2.467 400 2.237 2.495 3.139
Menntaskólinn í Reykjavík
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 5.320 5.480 - 691 1.454 -
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 133 1.599 - - 142 212
Menntaskólinn á Akureyri
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.768 520 - 126 279 4
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.575 2.173 347 447 1.245 183
Menntaskólinn að Laugarvatni
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 3.471 1.966 444 1.495 2.281 2.153
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 299 444 21 542 372 10
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 4.979 4.565 1.859 3.303 2.315 3.286
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 370 155 - 260 79 392
Menntaskólinn við Sund
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 4.839 2.898 169 - 6.205 1.319
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 290 264 - 70 51 188
Menntaskólinn á Ísafirði
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 829 695 216 565 3.509 134
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 778 1.210 56 383 1.129 980
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 897 1.477 342 136 1.831 -
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.771 3.078 579 - 1.493 59
Menntaskólinn í Kópavogi
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 6.107 5.362 2.671 441 3.010 702
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 614 1.063 556 1.359 773 790
Kvennaskólinn í Reykjavík
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 6.224 4.419 151 256 4.923 1.620
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 180 325 - - 254 203
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 11.692 22.290 5.296 1.072 19.910 12.580
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 437 1.399 239 291 1.999 450
Fjölbrautaskólinn Ármúla
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 6.480 10.233 813 1.364 3.921 4.173
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 203 246 37 74 330 163
Flensborgarskóli
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.342 5.015 2.010 1.257 3.056 214
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 122 32 - 391 168 225
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 1.355 1.821 706 605 4.411 4.056
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 540 171 - - 137 297
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis - 89 133 - 53 -
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 143 32 - - 240 25
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 1.823 2.498 392 688 2.247 2.639
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.728 2.706 920 519 2.025 306
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 1.826 8.422 2.232 2.163 7.000 3.502
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 539 926 1.051 657 1.402 488
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 7.396 9.090 1.101 - 11.247 5.519
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 372 980 9 82 2.067 228
Verkmenntaskóli Austurlands
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 1.510 7.794 144 513 4.353 6.545
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 2.256 3.482 1.259 1.290 2.772 3.139
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.354 3.758 3.967 5.186 6.346 4.818
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 3.116 3.897 1.164 2.049 1.711 1.450
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 15.628 11.457 1.881 1.351 5.453 4.400
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 582 185 - 528 343 894
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.127 3.646 1.004 254 1.796 3.097
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 2.318 1.663 1.817 5.170 3.267 2.010
Framhaldsskólinn á Húsavík
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 144 865 179 - 194 2.893
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 939 2.315 1.165 1.497 3.465 4.784
Framhaldsskólinn á Laugum
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 484 392 900 288 602 881
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 917 1.274 278 497 545 432
Borgarholtsskóli
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.121 2.310 757 - 150 366
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.149 1.573 93 412 764 1.096
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 178 101 41 - 395 551
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.689 2.921 981 951 2.296 1.335
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 136 239 73 - 648 424
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 111 134 - - 116 84
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 8.365 4.979 1.053 2.085 10.044 6.012
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 1.923 2.041 200 458 1.955 185
Menntamálastofnun
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 12.873 13.239 2.464 410 5.637 4.045
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 3.612 5.993 1.655 1.548 2.363 1.652
Barna- og fjölskyldustofa
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 7.729 6.489 340 - 5.225 13.044
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 12.294 15.831 9.257 9.697 15.654 10.917
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ferða- og dvalarkostnaður erlendis 2.725 3.314 63 868 3.617 2.987
Ferða- og dvalarkostnaður innan lands 15.582 3.981 3.858 6.663 6.663 4.006
Tafla 2. Meðalkostnaður á hverja ferð, innan lands og erlendis.
Meðalkostnaður vegna ferða erlendis og innan lands (upphæðir í þús. kr.).
Stofnun/ár 2018 2019 2020 2021 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
Meðalkostnaður á ferð erlendis 252 286 292 491 345 338
Meðalkostnaður á ferð innan lands 278 308 33 373 312 314
Menntaskólinn í Reykjavík
Meðalkostnaður á ferð erlendis 532 548 - 691 363 -
Meðalkostnaður á ferð innan lands 133 799 - - 142 212
Menntaskólinn á Akureyri
Meðalkostnaður á ferð erlendis 554 260 - 126 139 -
Meðalkostnaður á ferð innan lands 175 80 116 74 104 61
Menntaskólinn að Laugarvatni
Meðalkostnaður á ferð erlendis 289 328 148 498 570 179
Meðalkostnaður á ferð innan lands 75 444 21 271 372 10
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Meðalkostnaður á ferð erlendis 357 304 620 589 289 329
Meðalkostnaður á ferð innan lands 59 52 - - 26 139
Menntaskólinn við Sund
Meðalkostnaður á ferð erlendis 302 362 - - 564 440
Meðalkostnaður á ferð innan lands 97 44 - 70 17 19
Menntaskólinn á Ísafirði
Meðalkostnaður á ferð erlendis 118 174 72 141 206 67
Meðalkostnaður á ferð innan lands 52 71 56 48 59 70
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Meðalkostnaður á ferð erlendis 448 211 171 - 458 -
Meðalkostnaður á ferð innan lands 47 67 58 - 83 3
Menntaskólinn í Kópavogi
Meðalkostnaður á ferð erlendis 509 1.072 668 441 430 351
Meðalkostnaður á ferð innan lands 102 213 139 227 155 132
Kvennaskólinn í Reykjavík
Meðalkostnaður á ferð erlendis 889 737 76 - 1.231 810
Meðalkostnaður á ferð innan lands 90 325 - - 254 101
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Meðalkostnaður á ferð erlendis 433 892 2.648 179 463 786
Meðalkostnaður á ferð innan lands 109 350 239 291 666 450
Fjölbrautaskólinn Ármúla
Meðalkostnaður á ferð erlendis 463 682 813 682 560 835
Meðalkostnaður á ferð innan lands 102 123 37 74 330 163
Flensborgarskóli
Meðalkostnaður á ferð erlendis 1.171 836 1.005 1.257 1.019 214
Meðalkostnaður á ferð innan lands 41 32 - 391 168 225
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Meðalkostnaður á ferð erlendis 169 910 101 202 1.103 1.014
Meðalkostnaður á ferð innan lands 540 171 - - 137 149
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Meðalkostnaður á ferð erlendis - 89 133 - 53 -
Meðalkostnaður á ferð innan lands 71 32 - - 120 25
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Meðalkostnaður á ferð erlendis 365 625 392 172 562 660
Meðalkostnaður á ferð innan lands 247 301 307 52 225 19
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Meðalkostnaður á ferð erlendis 261 602 744 541 700 1.167
Meðalkostnaður á ferð innan lands 135 185 1.051 329 175 163
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Meðalkostnaður á ferð erlendis 569 758 - - 625 2.759
Meðalkostnaður á ferð innan lands 186 49 - 82 344 228
Verkmenntaskóli Austurlands
Meðalkostnaður á ferð erlendis 378 866 - 513 435 1.309
Meðalkostnaður á ferð innan lands 52 106 140 184 231 314
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Meðalkostnaður á ferð erlendis 392 626 441 519 635 602
Meðalkostnaður á ferð innan lands 66 65 129 228 132 56
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Meðalkostnaður á ferð erlendis 977 818 1.881 675 1.091 293
Meðalkostnaður á ferð innan lands 582 - - 528 343 894
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
Meðalkostnaður á ferð erlendis 266 304 201 254 257 206
Meðalkostnaður á ferð innan lands 72 104 303 431 131 201
Framhaldsskólinn á Húsavík
Meðalkostnaður á ferð erlendis 144 865 89 - 194 964
Meðalkostnaður á ferð innan lands 156 331 194 166 315 478
Framhaldsskólinn á Laugum
Meðalkostnaður á ferð erlendis 242 196 450 288 602 440
Meðalkostnaður á ferð innan lands 76 80 56 71 78 108
Borgarholtsskóli
Meðalkostnaður á ferð erlendis 530 577 252 - 150 366
Meðalkostnaður á ferð innan lands 1.149 524 93 206 382 365
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Meðalkostnaður á ferð erlendis 45 17 41 - 132 184
Meðalkostnaður á ferð innan lands 211 266 327 317 255 167
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Meðalkostnaður á ferð erlendis 136 119 - - 216 212
Meðalkostnaður á ferð innan lands 111 - - - 39 84
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Meðalkostnaður á ferð erlendis 1.394 1.660 526 695 1.116 752
Meðalkostnaður á ferð innan lands 320 292 100 114 391 62
Menntamálastofnun
Meðalkostnaður á ferð erlendis 415 308 352 410 403 449
Meðalkostnaður á ferð innan lands 278 375 110 155 131 236
Barna- og fjölskyldustofa
Meðalkostnaður á ferð erlendis 203 309 - - 307 870
Meðalkostnaður á ferð innan lands 32 45 40 35 43 51
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Meðalkostnaður á ferð erlendis 118 104 - 217 213 272
Meðalkostnaður á ferð innan lands - - - - - -
Tafla 3. Meðalfjöldi ferða og gistinátta innan lands og erlendis.

Fjöldi ferða (tilefna) og meðalfjöldi gistinátta innan lands og erlendis.

Stofnun/ár
2018 2019 2020 2021 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 3,5 3,9 3,8 6,2 4,0 4,1
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,5 1,0 1,4 1,0 1,0 1,6
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 170 156 32 17 63 55
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 17 43 22 12 24 23
Menntaskólinn í Reykjavík
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,9 4,3 4,0 9,0 5,3 23,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 3,0 2,0 0,0 0,0 1,0 1,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 10 10 1 1 4 5
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 1 2 0 0 1 1
Menntaskólinn á Akureyri
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 3,0 2,5 0,0 5,0 5,0 0,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,2 0,4 1,0 0,3 0,3 0,7
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 5 2 0 1 2 0
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 9 27 3 6 12 3
Menntaskólinn að Laugarvatni
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,6 5,0 4,0 4,7 5,0 4,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,6 0,2 1,0 1,0 0,7 0,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 12 6 3 3 4 12
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 10 5 3 2 3 11
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,3 4,0 4,7 5,0 4,6 5,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,2 2,0 0,0 0,0 0,7 1,5
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 14 15 3 6 8 10
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 6 3 0 0 3 2
Menntaskólinn við Sund
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 8,1 10,3 0,0 0,0 12,4 8,7
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,0 1,0 0,0 1,0 1,0 1,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 16 8 0 0 11 3
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 3 6 0 1 3 10
Menntaskólinn á Ísafirði
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 0,6 0,8 14,0 0,8 1,8 3,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,5 0,6 0,0 0,4 0,6 2,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 7 4 3 4 17 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 15 17 1 8 19 14
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 3,0 0,6 1,0 0,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,1 0,2 0,2 0,5 0,3 0,3
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 2 7 2 0 4 5
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 38 46 10 2 18 21
Menntaskólinn í Kópavogi
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 9,8 3,8 9,5 1,0 3,4 8,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,8 1,0 1,0 1,5 1,2 1,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 12 5 4 1 7 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 6 5 4 6 5 6
Kvennaskólinn í Reykjavík
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 48,4 63,7 1,0 0,0 93,5 65,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 3,0 3,0 3,0 3,0 3,0 2,5
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 7 6 2 0 4 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 2 1 0 0 1 2
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 21,1 17,5 42,0 12,8 18,7 16,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 3,3 2,5 8,0 24,0 6,0 8,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 27 25 2 6 43 16
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 4 4 1 1 3 1
Fjölbrautaskólinn Ármúla
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 24,4 23,3 35,0 25,5 18,1 21,6
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 3,0 5,0 1,0 1,0 8,0 2,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 14 15 1 2 7 5
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 2 2 1 1 1 1
Flensborgarskóli
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 25,0 10,3 13,0 12,0 11,3 8,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,0 0,0 0,0 6,0 3,0 3,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 2 6 2 1 3 1
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 3 1 0 1 1 1
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,0 4,0 2,9 3,0 5,3 3,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 8 2 7 3 4 4
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 1 1 0 0 1 2
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 0,0 3,0 3,0 0,0 4,0 0,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,5 1,0 1,0 1,0 1,5 0,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 0 1 1 1 1 0
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 2 1 0 0 2 1
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 10,0 18,0 24,0 17,5 18,0 22,5
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 2,0 1,8 4,3 1,5 2,0 0,9
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 5 4 1 4 4 4
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 7 9 3 10 9 16
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 23,0 22,0 24,7 18,5 27,5 25,7
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 9,8 11,4 1,0 10,0 4,5 12,7
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 7 14 3 4 10 3
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 4 5 1 2 8 3
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 12,6 15,3 0,0 0,0 11,4 32,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,0 1,6 0,0 2,0 7,7 8,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 13 12 0 0 18 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 2 20 0 1 6 1
Verkmenntaskóli Austurlands
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 21,0 63,3 0,0 10,0 23,8 29,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,3 0,5 0,9 0,0 0,0 0,3
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 4 9 0 1 10 5
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 43 33 9 7 12 10
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 1,7 2,3 1,4 2,3 1,7 2,1
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,2 0,4 0,1 7,6 0,5 0,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 6 6 9 10 10 8
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 47 60 9 9 13 26
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 14,6 17,4 24,0 28,0 16,0 6,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,0 0,0 0,0 2,0 4,0 4,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 16 14 1 2 5 15
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 1 0 0 1 1 1
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 1,9 2,6 2,0 4,0 3,6 2,3
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,9 3,3 11,7 17,6 4,5 7,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 8 12 5 1 7 15
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 32 16 6 12 25 10
Framhaldsskólinn á Húsavík
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,0 7,0 4,0 0,0 6,0 20,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,3 6,1 2,2 3,2 5,4 7,9
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 1 1 2 0 1 3
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 6 7 6 9 11 10
Framhaldsskólinn á Laugum
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 11,0 6,0 7,5 14,0 16,0 10,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,3 1,1 0,2 0,9 1,3 1,5
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 2 2 2 1 1 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 12 16 5 7 7 4
Borgarholtsskóli
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 10,8 9,0 5,3 0,0 20,0 0,0
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 6,0 7,3 0,0 0,0 0,0 6,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 4 4 3 0 1 1
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 1 3 1 2 2 3
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 32,0 13,8 2,0 5,0 48,3 57,3
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 24,3 18,5 27,3 28,7 28,1 20,8
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 4 6 1 1 3 3
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 8 11 3 3 9 8
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 3,0 2,0 0,0 0,0 1,7 2,5
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,0 0,0 0,0 0,0 0,0 1,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 1 2 0 0 3 2
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 1 0 0 0 3 1
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 5,0 9,3 5,0 8,0 5,7 6,1
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 1,8 1,4 1,5 1,5 3,2 2,3
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 6 3 2 3 9 8
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 6 7 2 4 5 3
Menntamálastofnun
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 5,7 4,0 5,0 6,0 4,4 2,2
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 2,6 12,8 3,3 6,3 2,1 3,3
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 31 43 7 1 14 9
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 13 16 15 10 18 7
Barna- og fjölskyldustofa
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,5 4,8 0,0 0,0 10,5 19,1
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,0 0,0 0,0 0,1 0,1 0,1
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 38 21 0 0 17 15
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 380 352 234 280 364 216
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Meðalfjöldi gistinátta erlendis 4,9 4,6 0,0 4,0 5,1 4,8
Meðalfjöldi gistinátta innan lands 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Fjöldi ferða (tilefna) erlendis 23 32 0 4 17 11
Fjöldi ferða (tilefna) innan lands 0 0 0 0 0 0
Tafla 4. Meðalfjöldi ferðalanga í hverri ferð, innan lands og erlendis.
Stofnun/ár 2018 2019 2020 2021 2022 2023
Mennta- og barnamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,4 1,4 1,5 1,8 1,4 1,5
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,5 5,4 1,8 2,0 3,0 2,3
Menntaskólinn í Reykjavík
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 6,3 5,8 0,0 6,0 4,0 9,4
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 59,0 26,5 0,0 0,0 2,0 4,0
Menntaskólinn á Akureyri
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 2,0 2,0 0,0 1,0 1,0 0,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 3,0 1,4 1,0 1,0 1,3 1,0
Menntaskólinn að Laugarvatni
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 0,0 5,0 3,0 1,0 3,0 11,0
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 4,4 2,2 4,7 4,8 1,6 1,7
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,3 1,3 0,0 0,0 2,3 36,5
Menntaskólinn við Sund
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 2,0 2,4 0,0 0,0 2,3 2,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,0 1,0 0,0 1,0 1,0 1,0
Menntaskólinn á Ísafirði
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0 1,4
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,5 1,4 2,0 0,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,2 1,2 1,3 1,0 1,2 1,0
Menntaskólinn í Kópavogi
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 4,3 3,6 9,3 5,0 3,1 2,5
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 17,3 23,6 24,3 17,0 12,8 10,0
Kvennaskólinn í Reykjavík
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 14,9 17,0 1,0 0,0 23,3 16,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,5 3,0 0,0 0,0 3,0 2,5
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 2,3 2,1 7,0 2,2 1,7 1,3
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,8 2,0 2,0 6,0 2,7 2,0
Fjölbrautaskólinn Ármúla
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 2,6 3,7 7,0 4,0 2,3 2,4
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 3,0 5,0 1,0 1,0 4,0 2,0
Flensborgarskóli
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 4,0 2,0 4,5 3,0 2,7 2,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,3 2,0 0,0 2,0 3,0 3,0
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 3,6 2,0 4,7 4,0 4,5 4,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 22,0 4,0 0,0 0,0 4,0 2,5
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 0,0 1,0 1,0 0,0 1,0 0,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,0 1,0 0,0 0,0 1,0 1,0
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 3,0 5,8 4,0 5,3 4,5 6,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 5,6 2,7 1,3 1,8 2,0 1,9
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 4,6 3,8 4,7 3,5 5,3 4,7
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 2,5 2,6 0,0 4,0 1,8 5,0
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 6,3 6,7 0,0 0,0 6,0 7,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,0 1,6 0,0 1,0 1,5 3,0
Verkmenntaskóli Austurlands
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 3,3 3,0 0,0 2,0 3,5 5,6
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,2 1,4 2,6 1,6 1,7 2,1
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 3,8 6,0 0,6 3,4 3,1 4,5
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,2 1,2 2,6 1,3 1,5 1,0
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 3,1 3,8 6,0 7,0 11,4 1,9
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 4,0 0,0 0,0 2,0 4,0 4,0
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 1,0 1,4 1,0 1,3 1,5
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,5 3,9 12,5 20,5 5,1 9,3
Framhaldsskólinn á Húsavík
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 3,0 1,0 0,0 1,0 5,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 3,7 6,4 4,0 5,7 7,8 5,7
Framhaldsskólinn á Laugum
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 2,0 1,5 3,0 2,0 4,0 2,5
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,2 1,3 0,4 0,4 0,3 0,8
Borgarholtsskóli
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 4,5 2,5 1,7 0,0 4,0 80,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 6,0 5,7 40,0 65,0 55,0 128,7
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 9,3 7,2 8,3 8,7 8,0 14,1
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,0 1,0 0,0 0,0 1,0 1,0
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,0 0,0 0,0 0,0 1,0 1,0
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 7,3 8,0 5,5 8,3 8,6 7,1
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 2,0 1,6 1,5 0,8 1,6 1,3
Menntamálastofnun
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,6 1,4 1,4 2,0 1,6 1,6
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,8 5,5 1,5 1,8 1,5 1,6
Barna- og fjölskyldustofa
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,6 1,4 0,0 0,0 2,5 3,8
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 1,1 1,1 1,0 1,0 1,1 1,1
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Meðalfjöldi ferðalanga erlendis 1,2 1,1 0,0 1,0 1,8 1,2
Meðalfjöldi ferðalanga innan lands 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0