Ferill 488. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 541  —  488. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um aðgerðir gegn olíuleit.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig hefur ráðherra fylgt eftir því markmiði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að ekki verði gefin út nein leyfi til olíuleitar? Óskað er upplýsinga um hvaða aðgerðir, reglugerðir, tilmæli, fyrirmæli eða leiðbeiningar, formlegar eða óformlegar, hafi beinst frá ráðuneytinu til viðeigandi stofnana. Ef ekki er um slíkt að ræða er þess óskað að fram komi hvernig ráðuneytið sjái fyrir sér að framfylgja þessu markmiði stjórnarsáttmálans.


Skriflegt svar óskast.