Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Prentað upp.

Þingskjal 677  —  1. mál.
3. tölul., viðbót.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024.

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (EÁ).


Breytingar á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 116.1.6 Gjald á bankastarfsemi hækki um 31.000,0 m.kr.
     2.      Liðurinn 141.5.20 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir hækki um 4.910,0 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     3.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
a.     Rekstrarframlög
7.186,6 820,0 8.006,6
b.      Framlag úr ríkissjóði
7.186,6 820,0 8.006,6
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     4.      Við 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir
a.     Rekstrartilfærslur
62.166,1 4.444,7 66.610,8
b.      Framlag úr ríkissjóði
62.166,1 4.444,7 66.610,8
     5.      Við 27.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, örorka
a.     Rekstrartilfærslur
35.873,7 2.564,8 38.438,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
35.873,7 2.564,8 38.438,5
     6.      Við 27.30 Málefni fatlaðs fólks
a.     Rekstrarframlög
1.135,1 81,2 1.216,3
b.     Rekstrartilfærslur
414,3 29,7 444,0
c.      Framlag úr ríkissjóði
1.550,2 110,9 1.661,1
     7.      Við 27.40 Aðrar örorkugreiðslur (Önnur velferðarmál, lífeyristrygg.)
a.     Rekstrartilfærslur
349,7 25,0 374,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
338,6 25,0 363,6
28 Málefni aldraðra
     8.      Við 28.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
a.     Rekstrartilfærslur
112.139,2 7.983,3 120.122,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
112.139,2 7.983,3 120.122,5
     9.      Við 28.20 Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð, öldrun
a.     Rekstrartilfærslur
9.781,2 696,3 10.477,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
9.774,0 696,3 10.470,3
     10.      Við 28.30 Þjónusta við aldraða og aðrar greiðslur, óta.
a.     Rekstrartilfærslur
522,9 37,4 560,3
b.      Framlag úr ríkissjóði
523,9 37,4 561,3
29 Fjölskyldumál
     11.      Við 29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn
        07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
5.306,4 50,0 5.356,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
7.570,8 50,0 7.620,8
31 Húsnæðis-og skipulagsmál
     12.      Við 31.10 Húsnæðismál
        09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
2.800,0 2.800,0 5.600,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
2.800,0 2.800,0 5.600,0

          13.      Við 6. gr. Liðir 5.1, 5.2 og 5.3 falli brott.
    

Greinargerð.

    Í 3. tölul. er gerð tillaga um aukið fjármagn til reksturs SÁÁ, 520 m.kr., og til Hlaðgerðarkots, 300 m.kr.
    Í 4.–10. tölul. er gerð tillaga um uppfærslu fjárhæða almannatrygginga milli ára. Fjárhæðir hækki um 12,4% milli ára í stað 4,9% eins og ráðgert er.
    Í 11. tölul. er gerð tillaga um aukið fjármagn til reksturs meðferðarheimilisins í Krýsuvík.
    Í 12. tölul. er gerð tillaga um hækkun vaxtabóta.
    Í 13. tölul. er gerð tillaga um að fella niður heimild ráðherra til að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf., Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildarhlutafé bankans og Sparisjóði Austurlands hf.