Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 680  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við breytingartillögu á þskj. 660 [fjárlög 2024].

Frá Stefáni Vagni Stefánssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
Við 74. tölul. (35.10 Þróunarsamvinna). A-liður orðist svo:
a.      Rekstrartilfærslur
8.936,4 540,0 9.476,4

Greinargerð.

    Lagt er til að veita 40 m.kr. framlag í tengslum við stofnun loftslagshamfarasjóðs fyrir tap og tjón af völdum loftslagsbreytinga. Gert er ráð fyrir að stofnframlag Íslands í sjóðinn verði 80 m.kr. og að utanríkisráðuneytið leggi til 40 m.kr. til sjóðsins innan síns ramma en að því til viðbótar verði veittar 40 m.kr. í ný framlög.