Ferill 839. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1260  —  839. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um geðdeildir.

Frá Evu Sjöfn Helgadóttur.


    Er munur á réttindum þeirra sem dvelja á réttargeðdeild og þeirra sem dvelja á sérhæfðri endurhæfingargeðdeild? Ef svo er, hver er sá munur og hvernig hefur hann áhrif á þá einstaklinga sem þar dvelja?


Skriflegt svar óskast.