Ferill 28. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


93. löggjafarþing 1972–73.
Þskj. 476  —  28. mál.




ÞINGSÁLYKTUN


     um kennslu í fjölmiðlun við Háskóla Íslands.




    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta kanna, hvort eigi séu tök á, að Háskóli Íslands hefji og haldi uppi kennslu í fjölmiðlum, og ef svo reynist, þá með hverjum hætti hún skuli vera.

Samþykkt á Alþingi 30. marz 1973.