Gunnar Halldórsson

Gunnar Halldórsson

Þingseta

Alþingismaður Ísfirðinga 1886–1892.

    Þingstörf

    Æviágrip

    Fæddur í Hvítanesi í Ögurþingum 18. október 1837, dáinn 12. júlí 1894. Foreldrar: Halldór Halldórsson (fæddur 7. ágúst 1800, dáinn 8. apríl 1858) bóndi þar og kona hans Kristín Hafliðadóttir (fædd 17. apríl 1807, dáin 31. mars 1883) húsmóðir. Maki (26. október 1862): Guðrún Gísladóttir (fædd 31. júlí 1831, dáin 30. maí 1912) húsmóðir. Foreldrar: Gísli Andrésson og kona hans Margrét Jónsdóttir. Synir: Finnbogi (1863), Halldór (1865), Halldór (1868).

    Bjó í Skálavík í Mjóafirði vestra frá 1863 til æviloka.

    Alþingismaður Ísfirðinga 1886–1892.

    Æviágripi síðast breytt 2. september 2015.

    Áskriftir