Ásmundur Friðriksson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni
  2. Orkustofnun og raforkulög (Raforkueftirlitið)
  3. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni
  4. Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri

153. þing

  1. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni

152. þing

  1. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum

151. þing

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)
  2. Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
  3. Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
  4. Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd)
  5. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
  6. Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs
  7. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)
  8. Stjórn fiskveiða (heildaraflahlutdeild)
  9. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks

150. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  2. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)
  3. Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
  4. Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
  5. Breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur)
  6. Fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)
  7. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (markmið og hlutverk)
  8. Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
  9. Málefni aldraðra (öldungaráð)

149. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  2. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)
  3. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn)
  4. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna)
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar)
  6. Lax- og silungsveiði (selveiðar)
  7. Stjórnsýsla búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)
  8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)

148. þing

  1. Dánaraðstoð
  2. Matvælastofnun
  3. Matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf)
  4. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)

146. þing

  1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun)
  2. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)
  3. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
  4. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)

145. þing

  1. Félagsþjónusta sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar)
  2. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður)

144. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta)
  2. Fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ
  3. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
  4. Umboðsmaður skuldara (upplýsingaskylda og dagsektir)

143. þing

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða
  2. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
  3. Raflínur í jörð