Orri Páll Jóhannsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
  2. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu
  3. Náttúruverndar- og minjastofnun
  4. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)
  5. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi
  6. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)
  7. Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana)
  8. Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

153. þing

  1. Efling landvörslu
  2. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu
  3. Land og skógur
  4. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)

152. þing

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
  2. Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
  3. Vaktstöð siglinga (gjaldtaka o.fl.)