Einar K. Guðfinnsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra)
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)
  3. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (afnám greiðslumiðlunar)

140. þing

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta)
  2. Matvæli (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)
  3. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi