Guðmundur Steingrímsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi)
  2. Bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks)
  3. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs

144. þing

  1. Framtíðargjaldmiðill Íslands
  2. Tollalög (sýnishorn verslunarvara)
  3. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma

143. þing

  1. Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum
  2. Tollalög og vörugjald (sojamjólk)

141. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (færsla frídaga að helgum)
  2. Húsaleigubætur (réttur námsmanna)
  3. Ætlað samþykki við líffæragjafir

140. þing

  1. Barnalög (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.)
  2. Húsaleigubætur (réttur námsmanna)