Höskuldur Þórhallsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)

144. þing

  1. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur)
  2. Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur)
  3. Umferðarlög (EES-reglur)
  4. Uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög)
  5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aukin skilvirkni)
  6. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (kostnaður við hættumat)
  7. Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur)

143. þing

  1. Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur)
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur)
  3. Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)
  4. Meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur)
  5. Náttúruvernd (frestun gildistöku)