Jóhann Páll Jóhannsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris)
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar)
  3. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar
  4. Þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi

153. þing

  1. Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana

152. þing

  1. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði
  2. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks