Jón Gunnarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.)

150. þing

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)
  2. Leigubifreiðaakstur
  3. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði)
  5. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts)

149. þing

  1. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar
  2. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023
  3. Póstþjónusta (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar)
  4. Samgönguáætlun 2019--2033

148. þing

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)

145. þing

  1. Stefna um nýfjárfestingar

144. þing

  1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun)
  2. Lax- og silungsveiði (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags)
  3. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög)

143. þing

  1. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild)
  2. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (umsýslustofnun)
  3. Lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum)
  4. Matvæli (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur)
  5. Orkuveita Reykjavíkur (heildarlög)
  6. Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins (síldarrannsóknasjóður)
  7. Svæðisbundin flutningsjöfnun (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími)
  8. Velferð dýra (eftirlit)

140. þing

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara)
  2. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila