Líneik Anna Sævarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026
  2. Fjarnám á háskólastigi
  3. Fjarvinnustefna
  4. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)
  5. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf
  6. Landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár (heilbrigðisskrár)
  7. Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu)
  8. Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun
  9. Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum
  10. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  11. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs
  12. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
  13. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis)
  14. Sjúklingatrygging
  15. Sjúkraskrár (umsýsluumboð)
  16. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)
  17. Sjúkratryggingar (ýmsar breytingar)
  18. Sóttvarnalög
  19. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)
  20. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (umfjöllun Persónuverndar)
  21. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)

153. þing

  1. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027
  2. Almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall)
  3. Almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
  4. Atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking)
  5. Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)
  6. Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu)
  7. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)
  8. Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)

152. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  2. Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna)
  3. Barnaverndarlög (frestun framkvæmdar)
  4. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)
  5. Dýralyf
  6. Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)
  7. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
  8. Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
  9. Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá)
  10. Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030
  11. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur)
  12. Þjóðarátak í landgræðslu

151. þing

  1. Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)
  2. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)
  3. Fjarskiptastofa
  4. Fjarskipti
  5. Íslensk landshöfuðlén
  6. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi
  7. Póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála)
  8. Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála
  9. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)

150. þing

  1. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður
  2. Íslensk landshöfuðlén
  3. Leigubifreiðar (innlögn atvinnuleyfis)
  4. Náttúrustofur
  5. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
  6. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023
  7. Svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)
  8. Uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum)
  9. Þjóðarátak í landgræðslu

149. þing

  1. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023
  2. Náttúrustofur
  3. Póstþjónusta
  4. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
  5. Skógar og skógrækt
  6. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033
  7. Uppgræðsla lands og ræktun túna
  8. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða

148. þing

  1. Endurnot opinberra upplýsinga
  2. Fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)
  3. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)
  4. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga)
  5. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta
  6. Skipulag haf- og strandsvæða
  7. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024

145. þing

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna)
  2. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019
  3. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019
  4. Grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf)
  5. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ
  6. Lýðháskólar
  7. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar)
  8. Mjólkurfræði
  9. Námslán og námsstyrkir (heildarlög)
  10. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir)

144. þing

  1. Menntamálastofnun (heildarlög)
  2. Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins (heildarlög)
  3. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (uppfærsla kerfisins, EES-reglur)
  4. Tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga)
  5. Verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög)
  6. Örnefni (heildarlög)

143. þing

  1. Opinber skjalasöfn (heildarlög)
  2. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu
  3. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks
  4. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður)
  5. Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi
  6. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn)
  7. Örnefni (heildarlög)

142. þing

  1. Hagstofa Íslands (upplýsingar um fjárhagsmálefni)