Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
  2. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög)
  3. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)
  4. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
  5. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna)

144. þing

  1. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur)
  2. Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur)
  3. Húsaleigubætur (námsmenn)

143. þing

  1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi
  2. Endurnýjun og uppbygging Landspítala
  3. Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur)
  4. Heilbrigðisstarfsmenn (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka)
  5. Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur)
  6. Málefni aldraðra (stjórn Framkvæmdasjóðs)
  7. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar

141. þing

  1. Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur)
  2. Barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
  3. Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014
  4. Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds)
  5. Sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar)
  6. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)