Silja Dögg Gunnarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað)
  4. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
  5. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.)
  6. Grunnskólar og framhaldsskólar (fagráð eineltismála)
  7. Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði)
  8. Höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun)
  9. Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
  10. Mannanöfn
  11. Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs)
  12. Menntastefna 2021--2030
  13. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings)
  14. Skráning einstaklinga (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá)
  15. Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar
  16. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál
  17. Viðbrögð við upplýsingaóreiðu

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  2. Félög til almannaheilla

149. þing

  1. Félög til almannaheilla
  2. Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins
  3. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi

148. þing

  1. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar
  2. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála

145. þing

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
  4. Embætti umboðsmanns aldraðra
  5. Húsnæðisbætur (heildarlög)
  6. Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði
  7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016

144. þing

  1. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka
  2. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015

143. þing

  1. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða
  2. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda