Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
  2. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna

141. þing

  1. Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar)
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu
  3. Rannsókn samgönguslysa
  4. Skipan ferðamála (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna)
  5. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis)
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga (hlutverk Jöfnunarsjóðs)
  7. Velferð dýra (heildarlög)

140. þing

  1. Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)
  2. Innflutningur dýra (gæludýr)
  3. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur)
  4. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland
  5. Umhverfisábyrgð (heildarlög, EES-reglur)
  6. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda)