Þorsteinn Víglundsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

150. þing

  1. Erfðafjárskattur (einstaklingsbundinn skattstofn, þrepaskipting)
  2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl. (lækkun tryggingagjalds)
  3. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn)
  4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða)
  5. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga)
  6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði)
  7. Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs

149. þing

  1. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda (rafræn birting)
  2. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki

148. þing

  1. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna)