Dagbjört Hákonardóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Leikskólar (innritun í leikskóla) , 9. nóvember 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Leikskólar (innritun í leikskóla) , 6. apríl 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 21. september 2023
  2. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 18. september 2023
  3. Bann við hvalveiðum, 14. september 2023
  4. Breyting á innheimtulögum og lögum um lögmenn (hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar), 21. mars 2024
  5. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki), 18. september 2023
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris), 18. september 2023
  7. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 20. september 2023
  8. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 26. september 2023
  9. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 24. október 2023
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar), 19. september 2023
  11. Útlendingar (afnám þjónustusviptingar), 14. september 2023
  12. Veiting ríkisborgararéttar, 16. desember 2023
  13. Ættleiðingar (ættleiðendur), 20. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (lágmarksfjárhæð bóta), 24. janúar 2023
  2. Sjúkratryggingar (greiðsluþátttaka sjúkratryggðra), 31. janúar 2023
  3. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna og úrsögn), 23. janúar 2023
  4. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 6. febrúar 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 1. apríl 2022
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (sjálfstæði eftirlitsstofnana Alþingis), 1. apríl 2022