Frosti Sigurjónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting) , 26. nóvember 2015
  2. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild) , 27. nóvember 2015
  3. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda) , 16. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.) , 7. júní 2015
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) , 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka) , 3. október 2013

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, lífræn úrgangsefni, rafmagn), 22. september 2015
  2. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti), 11. september 2015
  3. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
  4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 11. september 2015
  5. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, úrgangsefni, rafmagn)), 1. apríl 2015
  2. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 6. október 2014
  3. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti), 18. september 2014
  4. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 16. mars 2015
  8. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 15. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
  2. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 16. janúar 2014
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
  4. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
  5. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
  6. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
  7. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
  8. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014
  9. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans), 3. október 2013
  10. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 10. október 2013

142. þing, 2013

  1. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013