Guðbjartur Hannesson: frumvörp

1. flutningsmaður

142. þing, 2013

  1. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög) , 10. júní 2013
  2. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög) , 10. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Almannatryggingar (frítekjumark) , 30. nóvember 2012
  2. Atvinnuleysistryggingar (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.) , 11. desember 2012
  3. Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur) , 5. október 2012
  4. Barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn) , 13. september 2012
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (hækkun greiðslna og lenging) , 30. nóvember 2012
  6. Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur) , 28. janúar 2013
  7. Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds) , 30. nóvember 2012
  8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur) , 5. mars 2013
  9. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög) , 4. mars 2013
  10. Lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar) , 15. mars 2013
  11. Lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur) , 29. nóvember 2012
  12. Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur) , 13. september 2012
  13. Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, 25. febrúar 2013
  14. Málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.) , 13. september 2012
  15. Sjúkraskrár (aðgangsheimildir) , 30. nóvember 2012
  16. Sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar) , 24. október 2012
  17. Sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun) , 19. september 2012
  18. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur) , 13. september 2012
  19. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög) , 5. mars 2013
  20. Starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur) , 19. febrúar 2013
  21. Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak (bann við sölu skrotóbaks) , 30. nóvember 2012
  22. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög) , 14. mars 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Almannatryggingar o.fl. (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.) , 2. desember 2011
  2. Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða (heildarlög) , 3. apríl 2012
  3. Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur) , 30. mars 2012
  4. Heilbrigðisstarfsmenn (heildarlög) , 19. október 2011
  5. Húsnæðismál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur) , 3. apríl 2012
  6. Lyfjalög og lög um landlækni og lýðheilsu (ávísanaheimild) , 27. mars 2012
  7. Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur) , 14. júní 2012
  8. Málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis (sameining vistunarmatsnefnda) , 24. nóvember 2011
  9. Málefni innflytjenda (heildarlög) , 21. febrúar 2012
  10. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda (heildarlög) , 31. mars 2012
  11. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu) , 30. mars 2012
  12. Sjúkratryggingar (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun) , 30. nóvember 2011
  13. Sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur) , 9. nóvember 2011
  14. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur) , 29. mars 2012
  15. Starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur) , 30. mars 2012
  16. Umboðsmaður skuldara (gjaldtaka) , 30. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga) , 15. apríl 2011
  2. Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra (lengra bótatímabil o.fl.) , 6. desember 2010
  3. Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.) , 19. maí 2011
  4. Ávana- og fíkniefni og lyfjalög (leyfisveitingar og gjaldtaka) , 14. mars 2011
  5. Barnaverndarlög (markvissara barnaverndarstarf) , 12. október 2010
  6. Fjöleignarhús (leiðsöguhundar o.fl.) , 13. desember 2010
  7. Fæðingar- og foreldraorlof (EES-reglur o.fl.) , 12. apríl 2011
  8. Greiðsluaðlögun einstaklinga (tímabundin frestun greiðslna) , 12. október 2010
  9. Heilbrigðisstarfsmenn, 14. mars 2011
  10. Húsnæðismál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs) , 20. október 2010
  11. Húsnæðismál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs) , 28. febrúar 2011
  12. Landlæknir og lýðheilsa (sameining stofnana) , 11. nóvember 2010
  13. Málefni fatlaðra (flutningur málaflokksins til sveitarfélaga) , 24. nóvember 2010
  14. Orlof (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur) , 30. mars 2011
  15. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk (heildarlög) , 7. apríl 2011
  16. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir) , 11. nóvember 2010
  17. Sjúkratryggingar (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði) , 10. maí 2011
  18. Starfsmannaleigur (upplýsingagjöf og dagsektir) , 7. apríl 2011
  19. Tóbaksvarnir (skrotóbak) , 14. mars 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf., 21. desember 2009

Meðflutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Almenn hegningarlög (nálgunarbann), 16. desember 2014
  2. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.), 9. júní 2015
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 2014
  5. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 31. mars 2014
  2. Dómstólar (leyfi dómara), 27. nóvember 2013
  3. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála), 3. desember 2013
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur), 5. nóvember 2013
  5. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi), 11. apríl 2014
  6. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2013
  7. Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög), 15. maí 2014
  8. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. nóvember 2013
  9. Þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir (umræður um skýrslur rannsóknarnefnda), 11. apríl 2014

138. þing, 2009–2010

  1. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
  2. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  3. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
  4. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Fjármálafyrirtæki (kynjahlutföll í stjórnum), 31. október 2008
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (beiðni um nýjar kosningar), 22. janúar 2009
  3. Ríkisendurskoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum), 12. mars 2009
  4. Ríkisútvarpið ohf. (fjárhæð sérstaks gjalds), 19. desember 2008
  5. Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar í nefndum), 11. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 3. október 2007
  2. Íslenska táknmálið (heildarlög), 3. október 2007
  3. Lyfjalög (sala nikótínlyfja), 4. október 2007
  4. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008