Helgi Hrafn Gunnarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Áfengislög (heimabruggun) , 28. janúar 2021
  2. Kristnisjóður o.fl, 26. janúar 2021
  3. Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) , 17. mars 2021
  4. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum) , 17. mars 2021
  5. Sveitarstjórnarlög (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál) , 2. febrúar 2021
  6. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir) , 26. janúar 2021
  7. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana) , 2. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) , 11. september 2019
  2. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir) , 11. september 2019
  3. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál) , 11. september 2019
  4. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana) , 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi) , 15. október 2018
  2. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) , 12. desember 2018
  3. Helgidagafriður, 7. desember 2018
  4. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir) , 7. desember 2018
  5. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál) , 30. nóvember 2018
  6. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana) , 13. desember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi) , 18. desember 2017
  2. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) , 25. janúar 2018
  3. Helgidagafriður, 30. janúar 2018
  4. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir) , 26. febrúar 2018
  5. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál) , 28. mars 2018
  6. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir) , 25. janúar 2018

145. þing, 2015–2016

  1. Breyting á áfengislögum (afnám banns) , 7. október 2016
  2. Helgidagafriður (brottfall laganna) , 2. mars 2016
  3. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir kirkna og prestsbústaða) , 27. september 2016
  4. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla) , 14. október 2015
  5. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa) , 2. desember 2015
  6. Þingsköp Alþingis (fundir þingnefnda) , 24. febrúar 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana) , 17. nóvember 2014
  2. Almenn hegningarlög (guðlast) , 20. janúar 2015
  3. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir símahlustun) , 2. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana) , 13. febrúar 2014

142. þing, 2013

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 4. júlí 2013

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), 6. október 2020
  2. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 6. október 2020
  3. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 20. janúar 2021
  4. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  5. Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns), 4. febrúar 2021
  6. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 9. október 2020
  7. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis), 25. febrúar 2021
  8. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld), 21. október 2020
  9. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 25. mars 2021
  10. Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana), 6. október 2020
  11. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), 13. nóvember 2020
  12. Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá), 26. janúar 2021
  13. Kosningar til Alþingis (kosningarréttur), 6. október 2020
  14. Kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta), 2. febrúar 2021
  15. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna), 8. október 2020
  16. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum), 12. október 2020
  17. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 6. október 2020
  18. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 6. október 2020
  19. Nauðungarsala (frestun á nauðungarsölu), 11. nóvember 2020
  20. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 8. október 2020
  21. Skaðabótalög (launaþróun), 6. október 2020
  22. Skráning einstaklinga (sveitarfélag fyrsta lögheimilis), 8. október 2020
  23. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. nóvember 2020
  24. Stéttarfélög og vinnudeilur (atkvæðagreiðslur), 8. október 2020
  25. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 15. október 2020
  26. Stjórnarskipunarlög, 16. október 2020
  27. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 11. nóvember 2020
  28. Tekjuskattur (viðbót persónuafsláttar), 10. maí 2021
  29. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 11. nóvember 2020
  30. Virðisaukaskattur (hjálpartæki), 19. október 2020
  31. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), 6. október 2020
  32. Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda), 1. október 2020
  33. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum), 20. janúar 2021
  34. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.), 21. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), 12. september 2019
  2. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), 12. september 2019
  3. Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 17. september 2019
  4. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar), 22. apríl 2020
  5. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld), 26. september 2019
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana), 11. september 2019
  7. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 17. september 2019
  8. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 1. nóvember 2019
  9. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 1. nóvember 2019
  10. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), 11. september 2019
  11. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl. (lækkun tryggingagjalds), 3. desember 2019
  12. Kosningar til Alþingis (kosningarréttur), 12. september 2019
  13. Kynrænt sjálfræði (skráning kyns), 11. desember 2019
  14. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar), 17. september 2019
  15. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum), 12. september 2019
  16. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 19. september 2019
  17. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 24. september 2019
  18. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu), 5. maí 2020
  19. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 17. mars 2020
  20. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa), 3. febrúar 2020
  21. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 7. október 2019
  22. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið), 19. september 2019
  23. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð), 13. september 2019
  24. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. september 2019
  25. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga), 13. september 2019
  26. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 1. nóvember 2019
  27. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 6. desember 2019
  28. Stjórnarskipunarlög, 22. október 2019
  29. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 11. september 2019
  30. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 13. september 2019
  31. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 11. september 2019
  32. Tekjuskattur (persónuarður), 3. febrúar 2020
  33. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 12. september 2019
  34. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 11. september 2019
  35. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 13. september 2019
  36. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2019
  37. Veiting ríkisborgararéttar, 25. júní 2020
  38. Virðisaukaskattur (hjálpartæki), 1. nóvember 2019
  39. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis), 10. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 9. október 2018
  2. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
  3. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), 25. september 2018
  4. Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), 11. desember 2018
  5. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 25. september 2018
  6. Ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög (sjálfstæði kirkjunnar), 31. maí 2019
  7. Brottfall laga, 9. október 2018
  8. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld), 16. október 2018
  9. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu), 24. september 2018
  10. Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana), 25. október 2018
  11. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 14. desember 2018
  12. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 18. október 2018
  13. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 21. maí 2019
  14. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining), 10. desember 2018
  15. Innheimtulög (brottfall tilvísunar), 21. janúar 2019
  16. Kosningar til Alþingis (kosningarréttur), 24. september 2018
  17. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 25. október 2018
  18. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 23. nóvember 2018
  19. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar með maka á öldrunarstofnunum), 18. október 2018
  20. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 2. nóvember 2018
  21. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 12. nóvember 2018
  22. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann), 27. september 2018
  23. Opinber fjármál (kolefnisspor), 13. júní 2019
  24. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
  25. Réttur barna sem aðstandendur, 17. október 2018
  26. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 9. október 2018
  27. Starfsemi smálánafyrirtækja, 27. september 2018
  28. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), 24. september 2018
  29. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 16. október 2018
  30. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 21. janúar 2019
  31. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 13. desember 2018
  32. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2018
  33. Veiting ríkisborgararéttar, 13. júní 2019
  34. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 19. september 2018
  35. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfskostnaður), 25. september 2018
  36. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum), 24. október 2018

148. þing, 2017–2018

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 5. febrúar 2018
  2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar), 16. desember 2017
  3. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu), 16. desember 2017
  4. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
  5. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. mars 2018
  6. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 19. desember 2017
  7. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 5. mars 2018
  8. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), 15. desember 2017
  9. Brottfall laga, 2. maí 2018
  10. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. febrúar 2018
  11. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 22. mars 2018
  12. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
  13. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining), 18. desember 2017
  14. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), 23. janúar 2018
  15. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 9. apríl 2018
  16. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils), 20. desember 2017
  17. Mannanöfn, 22. janúar 2018
  18. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 20. mars 2018
  19. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 20. mars 2018
  20. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
  21. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 16. desember 2017
  22. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 15. desember 2017
  23. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), 1. febrúar 2018
  24. Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána), 16. mars 2018
  25. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 22. mars 2018
  26. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku), 16. desember 2017
  27. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 21. febrúar 2018

145. þing, 2015–2016

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 19. október 2015
  2. Almenn hegningarlög (fíkniefnabrot og peningaþvætti), 21. október 2015
  3. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 11. september 2015
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
  5. Fyrirtækjaskrá (aðgengi almennings að upplýsingum), 20. október 2015
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 10. september 2015
  7. Grunnskólar (mannréttindi), 21. september 2015
  8. Grænlandssjóður, 10. október 2016
  9. Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk), 23. febrúar 2016
  10. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna), 13. október 2015
  11. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
  12. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku), 18. desember 2015
  13. Samningsveð (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp), 2. mars 2016
  14. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna), 9. mars 2016
  15. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
  16. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 11. september 2015
  17. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2015
  18. Veiting ríkisborgararéttar, 1. júní 2016
  19. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
  20. Þingsköp Alþingis (fyllri reglur um framlagningu vantrauststillagna), 21. október 2015
  21. Þingsköp Alþingis (kjör forseta), 10. nóvember 2015
  22. Þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög (hagsmunaárekstrar alþingismanna), 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 16. október 2014
  2. Almenn hegningarlög (nálgunarbann), 16. desember 2014
  3. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.), 9. júní 2015
  4. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 16. september 2014
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 28. nóvember 2014
  6. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 11. september 2014
  7. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
  8. Meðferð einkamála (flýtimeðferð), 10. desember 2014
  9. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 17. nóvember 2014
  10. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 2014
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
  2. Dómstólar (leyfi dómara), 27. nóvember 2013
  3. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála), 3. desember 2013
  4. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka), 3. október 2013
  5. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 19. nóvember 2013
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur), 5. nóvember 2013
  7. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi), 11. apríl 2014
  8. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 3. október 2013
  9. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu), 6. nóvember 2013
  10. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar), 10. mars 2014
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2013
  12. Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög), 15. maí 2014
  13. Þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir (umræður um skýrslur rannsóknarnefnda), 11. apríl 2014