Jón Gunnarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Myndlistarlög (framlag til listaverka í nýbyggingum) , 18. mars 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Dómstólar (fjölgun dómara við Landsrétt) , 8. mars 2023
  2. Dómstólar (sameining héraðsdómstólanna) , 23. mars 2023
  3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk) , 7. október 2022
  4. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) , 20. september 2022
  5. Kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar) , 30. mars 2023
  6. Landamæri, 27. september 2022
  7. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu) , 2. desember 2022
  8. Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) , 7. október 2022
  9. Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi) , 14. nóvember 2022
  10. Nafnskírteini, 6. mars 2023
  11. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (málsmeðferð) , 21. nóvember 2022
  12. Útlendingar (alþjóðleg vernd) , 21. október 2022
  13. Útlendingar (dvalarleyfi) , 30. mars 2023
  14. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.) , 30. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.) , 1. apríl 2022
  2. Almannavarnir (almannavarnastig o.fl.) , 14. desember 2021
  3. Almenn hegningarlög (erlend mútubrot) , 8. febrúar 2022
  4. Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.) , 24. febrúar 2022
  5. Áfengislög (sala á framleiðslustað) , 1. apríl 2022
  6. Breyting á ýmsum lögum (framlenging bráðabirgðaheimilda) , 9. desember 2021
  7. Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.) , 10. desember 2021
  8. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) , 12. mars 2022
  9. Landamæri, 30. mars 2022
  10. Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) , 12. mars 2022
  11. Meðferð sakamála (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda) , 29. mars 2022
  12. Útlendingar (flutningur þjónustu milli ráðuneyta) , 1. apríl 2022
  13. Útlendingar (alþjóðleg vernd) , 4. apríl 2022
  14. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi) , 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, 1. júní 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 11. september 2019
  2. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts) , 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 17. september 2018
  2. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 25. september 2018
  3. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts) , 27. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 9. maí 2018
  2. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 7. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur) , 7. mars 2017
  2. Farþegaflutningar og farmflutningar, 7. febrúar 2017
  3. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 29. mars 2017
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) , 20. mars 2017
  5. Umferðarlög (bílastæðagjöld) , 20. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 11. október 2016
  2. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna) , 4. apríl 2016
  3. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku) , 4. apríl 2016
  4. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða) , 25. maí 2016
  5. Stjórn fiskveiða (síld og makríll) , 7. september 2016
  6. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila) , 12. maí 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Stjórn fiskveiða (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls) , 1. júlí 2015
  2. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (gildistími laganna) , 27. nóvember 2014
  3. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild) , 12. júní 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög) , 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög) , 3. nóvember 2011
  2. Raforkulög (virkjun í neðri hluta Þjórsár) , 17. desember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Erfðafjárskattur (undanþága frá greiðslu skattsins) , 3. mars 2011
  2. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (auknir stofnstyrkir til hitaveitna) , 17. desember 2010
  3. Tekjuskattur (undanþága frá greiðslu fjármagnstekjuskatts) , 24. mars 2011
  4. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir) , 24. febrúar 2011

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga), 27. nóvember 2023
  2. Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 19. september 2023
  3. Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla, 13. febrúar 2024
  4. Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða), 13. september 2023
  5. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 9. október 2023
  6. Grunnskólar (kristinfræðikennsla), 13. september 2023
  7. Meðferð sakamála (hámarkstími rannsóknar), 13. febrúar 2024
  8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir), 14. september 2023
  9. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 13. september 2023
  10. Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar), 25. október 2023
  11. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi), 14. september 2023
  12. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli), 15. september 2023
  13. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 14. september 2023
  14. Tekjuskattur (hækkun skattleysisaldurs), 5. desember 2023
  15. Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera), 19. september 2023
  16. Umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög (umsagnarfrestur), 29. apríl 2024

151. þing, 2020–2021

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 7. október 2020
  2. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2., 2. desember 2020
  3. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni), 11. nóvember 2020
  4. Loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19), 18. mars 2021
  5. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (innheimta útvarpsgjalds), 2. desember 2020
  6. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 20. október 2020
  7. Tekjuskattur (heimilishjálp), 6. október 2020
  8. Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði), 7. október 2020
  9. Tekjuskattur (frádráttur), 15. október 2020
  10. Vegalög (framlenging), 15. desember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 17. september 2019
  2. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni), 7. október 2019
  3. Náttúruvernd (sorp og úrgangur), 11. september 2019
  4. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 11. september 2019
  5. Sveitarstjórnarlög (neyðarástand í sveitarfélagi), 12. mars 2020
  6. Sveitarstjórnarlög (afturköllun ákvörðunar), 21. mars 2020
  7. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 12. september 2019
  8. Tekjuskattur (frádráttur), 25. nóvember 2019
  9. Tryggingagjald (afnám tryggingagjalds á fjölmiðla), 13. desember 2019
  10. Umferðarlög, 26. september 2019
  11. Umferðarlög (viðurlög o.fl.), 26. nóvember 2019
  12. Vegalög (framlenging), 11. desember 2019
  13. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 20. september 2018
  2. Erfðafjárskattur (þrepaskipting), 14. september 2018
  3. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 11. apríl 2019
  4. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni), 2. apríl 2019
  5. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann), 27. september 2018
  6. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 19. september 2018
  7. Opinberir háskólar og háskólar, 24. október 2018
  8. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, 25. september 2018
  9. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði), 17. september 2018
  10. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 21. janúar 2019
  11. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 20. september 2018
  12. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 15. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Loftslagsmál (EES-reglur), 27. febrúar 2018
  2. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis), 24. maí 2018
  3. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 28. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 21. desember 2016

145. þing, 2015–2016

  1. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 21. september 2015
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (veiting starfs), 21. október 2015
  3. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 22. október 2015
  4. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 12. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis), 29. nóvember 2013
  2. Náttúruvernd (rusl á almannafæri), 16. maí 2014
  3. Velferð dýra (eftirlit), 29. nóvember 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
  2. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
  3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
  4. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
  5. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
  6. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 5. nóvember 2012
  7. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 5. nóvember 2012
  8. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012
  9. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. september 2012
  10. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum), 19. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
  2. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna), 9. nóvember 2011
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (fóðursjóður), 16. apríl 2012
  5. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
  6. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
  7. Matvæli (reglugerð um merkingu matvæla), 1. febrúar 2012
  8. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
  9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
  10. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
  11. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
  12. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 18. október 2011
  13. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 1. nóvember 2011
  14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011
  15. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána), 4. október 2011
  16. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 5. október 2011
  17. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 4. október 2010
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar), 19. maí 2011
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga (dráttarvextir), 29. mars 2011
  5. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  6. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
  7. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
  8. Meðferð einkamála (gagnsæi í dómum Hæstaréttar), 4. október 2010
  9. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
  10. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
  11. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
  12. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
  13. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða), 22. mars 2011
  14. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 9. desember 2010
  15. Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 17. desember 2010
  16. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010
  17. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
  18. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 17. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Fjárreiður ríkisins (áminningarkerfi), 31. mars 2010
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 29. desember 2009
  3. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
  4. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
  5. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
  6. Vatnalög (frestun gildistöku laganna), 15. júní 2010
  7. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
  8. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
  9. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 31. mars 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis), 13. mars 2009
  2. Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði), 3. mars 2009
  3. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
  4. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 16. október 2008
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
  6. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar), 17. mars 2009
  7. Tekjuskattur (birting skattskrár), 9. október 2008
  8. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 7. október 2008
  9. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 7. október 2008
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
  2. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 11. október 2007
  3. Tekjuskattur (birting skattskrár), 4. október 2007
  4. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 11. febrúar 2008
  5. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 3. apríl 2008
  6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 3. apríl 2008