Líneik Anna Sævarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ) , 14. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Almannatryggingar (eingreiðsla) , 8. desember 2022
  2. Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs) , 13. mars 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs) , 11. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Menningarminjar (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs) , 12. mars 2020

145. þing, 2015–2016

  1. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (jöfnun eldsneytisverðs á millilandaflugvöllum) , 28. september 2016

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannatryggingar (eingreiðsla), 13. desember 2023
  2. Almannavarnir (rannsóknarnefnd almannavarna), 21. febrúar 2024
  3. Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks), 19. september 2023
  4. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 1. desember 2023
  5. Framhaldsskólar (heimavistir í opinberum framhaldsskólum), 5. apríl 2024
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (vernd gegn uppsögn vegna tæknifrjóvgunar), 20. september 2023
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 16. desember 2023
  8. Ættleiðingar (ættleiðendur), 20. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 27. september 2022
  2. Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks), 16. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks), 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 13. október 2020
  2. Loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19), 18. mars 2021
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. nóvember 2020
  4. Starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka), 1. júlí 2021
  5. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 11. nóvember 2020
  6. Stjórnsýslulög (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu), 14. maí 2021
  7. Vegalög (framlenging), 15. desember 2020
  8. Ættleiðingar (ættleiðendur), 31. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 17. september 2019
  2. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 11. september 2019
  3. Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga), 11. apríl 2020
  4. Sveitarstjórnarlög (neyðarástand í sveitarfélagi), 12. mars 2020
  5. Sveitarstjórnarlög (afturköllun ákvörðunar), 21. mars 2020
  6. Tekjuskattur (söluhagnaður), 11. september 2019
  7. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 11. september 2019
  8. Umferðarlög, 26. september 2019
  9. Umferðarlög (viðurlög o.fl.), 26. nóvember 2019
  10. Vegalög (framlenging), 11. desember 2019
  11. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 13. september 2018
  2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
  3. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 2. nóvember 2018
  4. Lax- og silungsveiði (atkvæðisréttur), 12. desember 2018
  5. Tekjuskattur (söluhagnaður), 17. september 2018
  6. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (samningar við þjónustuaðila), 2. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 23. janúar 2018
  2. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 30. janúar 2018
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 16. desember 2017
  4. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
  5. Loftslagsmál (EES-reglur), 27. febrúar 2018
  6. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), 1. febrúar 2018
  7. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis), 24. maí 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Náttúrugjöld, 23. maí 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 11. september 2015
  2. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), 26. nóvember 2015
  3. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. september 2015
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
  6. Grænlandssjóður, 10. október 2016
  7. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku), 18. desember 2015
  8. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild), 27. nóvember 2015
  9. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 11. september 2015
  11. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda), 16. mars 2016
  12. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, 30. maí 2016
  13. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna), 26. febrúar 2016
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2015
  15. Veiting ríkisborgararéttar, 1. júní 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 25. mars 2015
  2. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.), 9. júní 2015
  3. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 17. september 2014
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015
  5. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015
  6. Húsaleigubætur (námsmenn), 9. október 2014
  7. Meðferð einkamála (flýtimeðferð), 10. desember 2014
  8. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 16. mars 2015
  13. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 2014
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Dómstólar (leyfi dómara), 27. nóvember 2013
  2. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála), 3. desember 2013
  3. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
  4. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka), 3. október 2013
  5. Húsaleigubætur (námsmenn), 5. nóvember 2013
  6. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi), 11. apríl 2014
  7. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá o.fl. (réttur íbúa öryggisíbúða), 7. apríl 2014
  8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
  9. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
  10. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
  11. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
  12. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
  13. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2013
  14. Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög), 15. maí 2014
  15. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014
  16. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn), 28. janúar 2014
  17. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans), 3. október 2013

142. þing, 2013

  1. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013