Mörður Árnason: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Búfjárbeit (beit innan girðingar) , 16. október 2012
  2. Skipulagslög (réttur til bóta vegna skipulagsbreytinga) , 20. september 2012
  3. Tryggingagjald (starfsmenn sendiráða) , 6. mars 2013
  4. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur) , 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur) , 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Brunavarnir (mannvirki og brunahönnun) , 20. janúar 2011
  2. Úrvinnslugjald (framlenging gildistíma) , 6. desember 2010
  3. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur) , 27. janúar 2011
  4. Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum) , 19. október 2010
  5. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (afnám sérstakra álagsgreiðslna) , 5. október 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur) , 16. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Stjórnarskipunarlög (Reykjavík sem eitt kjördæmi) , 24. janúar 2008
  2. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur) , 4. febrúar 2008

132. þing, 2005–2006

  1. Fjarskipti (flutningsskylda og flutningsréttur dreifiveitu) , 6. febrúar 2006
  2. Þingsköp Alþingis (fyrirspurnir til forseta) , 20. október 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sölubann á rjúpu og hámarksveiði) , 30. mars 2004

127. þing, 2001–2002

  1. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, 24. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara) , 2. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, 3. nóvember 1999

121. þing, 1996–1997

  1. Útvarpslög (ráðning starfsfólks við dagskrá) , 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Útvarpslög (ráðning dagskrárfólks) , 28. nóvember 1995

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun vegna kynvitundar), 10. október 2012
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar), 28. nóvember 2012
  3. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2012
  4. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 29. nóvember 2012
  5. Nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga), 21. mars 2013
  6. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga), 20. febrúar 2013
  7. Skipulagslög (auglýsing deiliskipulags), 12. desember 2012
  8. Strandveiðar (heildarlög), 10. október 2012
  9. Sveitarstjórnarlög (samþykktir um stjórn og fundarsköp), 12. desember 2012
  10. Umferðarlög (fullnaðarskírteini), 14. desember 2012
  11. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir), 14. september 2012
  12. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Fjarskipti (gjaldtaka), 16. desember 2011
  2. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 3. apríl 2012
  3. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og eignarréttur á auðlindum hafsbotnsins (heiti ráðherra), 2. nóvember 2011
  4. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 6. október 2011
  5. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir), 20. janúar 2012
  6. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjarskipti (gjaldtökuheimild fyrir tíðniúthlutanir), 17. desember 2010
  2. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 5. október 2010
  3. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (verksvið landskjörstjórnar), 2. mars 2011
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
  5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (þurrfrysting við greftrun o.fl.), 3. mars 2011
  6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 7. apríl 2011
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (heimild lífeyrissjóða til að eiga og reka íbúðarhúsnæði), 4. október 2010
  8. Staðfest samvist (breyting ýmissa laga), 2. september 2011
  9. Stjórnlagaþing (brottfall laganna), 28. mars 2011
  10. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 31. mars 2011
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2010
  12. Veiting ríkisborgararéttar, 8. júní 2011
  13. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 25. september 2010
  2. Meðferð einkamála (málsóknarfélög), 2. september 2010
  3. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku), 7. júní 2010
  4. Stjórnlagaþing (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.), 9. september 2010
  5. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (heimild til að eiga og reka íbúðarhúsnæði), 23. mars 2009

133. þing, 2006–2007

  1. Áfengislög (auglýsingar), 5. október 2006
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.), 16. október 2006
  3. Grunnskólar (afnám samræmdra lokaprófa), 9. október 2006
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 10. október 2006
  5. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
  6. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
  7. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi), 1. nóvember 2006
  8. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 19. október 2006
  9. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
  10. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (grunnur skilagjalds), 12. mars 2007
  11. Úrvinnslugjald (umbúðanúmer og prósentutölur), 12. mars 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Áfengislög (auglýsingar), 20. október 2005
  2. Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur), 6. apríl 2006
  3. Hlutafélög (opinber hlutafélög), 20. janúar 2006
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2005
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfskjör stjórnenda og starfsmenn við eignastýringu), 6. febrúar 2006
  6. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 12. október 2005
  7. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
  8. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Almannatryggingar (ellilífeyrir örorkulífeyrisþega), 3. febrúar 2005
  2. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
  3. Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs), 9. nóvember 2004
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2004
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.), 11. október 2004
  6. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri), 2. nóvember 2004
  7. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
  8. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 9. desember 2004
  9. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
  10. Varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarlögsaga), 18. október 2004
  11. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Áfengislög (aldursmark), 16. október 2003
  2. Gjald af áfengi og tóbaki (framlag til Forvarnasjóðs), 16. október 2003
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 4. mars 2004
  4. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.), 1. apríl 2004
  6. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002

125. þing, 1999–2000

  1. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999

121. þing, 1996–1997

  1. Seðlabanki Íslands (starfskjör bankastjóra), 20. febrúar 1997