Sigríður Jóhannesdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.) , 7. nóvember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði) , 1. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur (breyting ýmissa laga) , 21. nóvember 2000
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði) , 13. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur (breyting ýmissa laga) , 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra barnabóta) , 5. mars 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Framhaldsskólar (innritunar- og efnisgjöld) , 6. október 1997

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 8. október 2002
  2. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
  3. Búnaðargjald (skipting tekna), 6. desember 2002
  4. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 7. október 2002
  5. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 21. janúar 2003
  6. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
  7. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 23. október 2002
  8. Innflutningur dýra (innflutningur svína), 12. desember 2002
  9. Innheimtulög, 23. október 2002
  10. Lax- og silungsveiði (yfirstjórn fisksjúkdómamála), 14. mars 2003
  11. Lágmarkslaun, 14. nóvember 2002
  12. Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga), 15. október 2002
  13. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 8. október 2002
  14. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
  15. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
  16. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags), 7. október 2002
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 8. október 2002
  18. Tekjuskattur og eignarskattur (vextir og verðbætur af námslánum), 14. október 2002
  19. Tollalög (landbúnaðarhráefni), 14. mars 2003
  20. Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.), 9. október 2002
  21. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002
  22. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 22. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 4. október 2001
  2. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 2. október 2001
  3. Framkvæmd meðlagsgreiðslna (breyting ýmissa laga), 23. janúar 2002
  4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2001
  5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
  6. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 8. október 2001
  7. Innflutningur dýra (heimild til gjaldtöku), 15. nóvember 2001
  8. Lífræn landbúnaðarframleiðsla (EES-reglur), 21. nóvember 2001
  9. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu), 30. október 2001
  10. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 26. mars 2002
  11. Skipan opinberra framkvæmda (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.), 4. október 2001
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002
  13. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
  14. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
  15. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags), 19. nóvember 2001
  16. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 3. desember 2001
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 4. október 2001
  18. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 1. nóvember 2001
  19. Vátryggingasamningar og Viðlagatrygging Íslands (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.), 4. október 2001
  20. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002
  21. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 3. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
  2. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 20. nóvember 2000
  3. Atvinnuréttindi útlendinga (erlendir makar íslenskra ríkisborgara), 5. október 2000
  4. Ábúðarlög (mat á eignum), 26. apríl 2001
  5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
  6. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
  7. Búfjárhald og forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa), 4. desember 2000
  8. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 20. nóvember 2000
  9. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 5. desember 2000
  10. Grunnskólar (útboð á skólastarfi), 15. febrúar 2001
  11. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 2. nóvember 2000
  12. Jarðalög (endurskoðun, ráðstöfun jarða), 5. október 2000
  13. Lágmarkslaun, 28. mars 2001
  14. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu), 14. mars 2001
  15. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi), 5. mars 2001
  16. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (aldursmörk), 31. október 2000
  17. Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga (réttur til starfsheitis o.fl.), 27. febrúar 2001
  18. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
  19. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga), 17. október 2000
  20. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélaga), 17. október 2000
  21. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 31. október 2000
  22. Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.), 5. október 2000
  23. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 17. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Almannatryggingar (sálfræðiþjónusta), 24. febrúar 2000
  2. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
  3. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
  4. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
  5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
  6. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
  7. Breytingar á lagaákvæðum er varða húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 5. október 1999
  8. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
  9. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
  10. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 2. desember 1999
  11. Framhaldsskólar (endurinnritunargjald), 11. nóvember 1999
  12. Framkvæmd meðlagsgreiðslna (breyting ýmissa laga), 4. apríl 2000
  13. Náttúruvernd, 22. febrúar 2000
  14. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
  15. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
  16. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 4. október 1999
  17. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
  2. Hjálmanotkun hestamanna, 22. október 1998
  3. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 6. október 1997
  2. Fæðingarorlof (breyting ýmissa laga), 13. nóvember 1997
  3. Grunnskóli (úrskurðarnefnd), 31. mars 1998
  4. Hjálmanotkun hestamanna, 5. desember 1997
  5. Jarðhitaréttindi, 7. október 1997
  6. Orka fallvatna, 7. október 1997
  7. Réttur til launa í veikindaforföllum (breyting ýmissa laga), 28. janúar 1998
  8. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 4. nóvember 1997
  9. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða), 6. október 1997
  10. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga), 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 2. október 1996
  2. Jarðhitaréttindi, 2. október 1996
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 2. október 1996
  4. Orka fallvatna, 2. október 1996
  5. Réttur til launa í veikindaforföllum (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög), 2. október 1996
  6. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 14. október 1996
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða), 2. október 1996
  8. Vegalög (reiðhjólavegir), 4. desember 1996
  9. Þjónustugjöld í heilsugæslu (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta), 7. október 1996