Steinunn Þóra Árnadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) , 16. nóvember 2022

149. þing, 2018–2019

  1. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin) , 25. október 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) , 19. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) , 1. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) , 18. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Félagsleg aðstoð (skerðingarhlutfall) , 9. október 2014
  2. Mat á umhverfisáhrifum (heræfingar) , 9. október 2014

135. þing, 2007–2008

  1. Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga) , 26. febrúar 2008
  2. Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga) , 26. febrúar 2008

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, 4. desember 2023
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 18. september 2023
  3. Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana), 1. desember 2023
  4. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (leiðrétting), 22. janúar 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Barnalög (réttur til umönnunar), 16. september 2022
  2. Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda (reiknað endurgjald), 7. október 2022
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 2. desember 2021
  2. Kosningalög (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga), 15. desember 2021
  3. Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.), 2. mars 2022
  4. Skattar og gjöld (leiðrétting), 20. janúar 2022
  5. Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.), 13. júní 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  2. Almenn hegningarlög (opinber saksókn), 4. maí 2021
  3. Breyting á barnalögum (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun), 15. október 2020
  4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 11. nóvember 2020
  5. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar (framlenging á umsóknarfresti), 9. mars 2021
  6. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 28. janúar 2021
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 28. janúar 2021
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2021
  9. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 8. desember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni), 28. nóvember 2019
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 15. október 2019
  3. Kynrænt sjálfræði (skráning kyns), 11. desember 2019
  4. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 11. september 2019
  5. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa), 3. febrúar 2020
  6. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 11. september 2019
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2019
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 25. júní 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Almenn hegningarlög, 7. febrúar 2019
  2. Innheimtulög (brottfall tilvísunar), 21. janúar 2019
  3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 14. nóvember 2018
  4. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 25. mars 2019
  5. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.), 1. apríl 2019
  6. Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni), 14. september 2018
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2018
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 13. júní 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. febrúar 2018
  3. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), 30. maí 2018
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 28. desember 2017
  5. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2018

147. þing, 2017

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 26. september 2017
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 14. september 2017
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 21. febrúar 2017
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. mars 2017
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
  4. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 31. janúar 2017
  5. Sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum, 9. mars 2017
  6. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög), 10. september 2015
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (fjárhagsupplýsingar), 10. maí 2016
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
  5. Grunnskólar (mannréttindi), 21. september 2015
  6. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna), 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög), 25. september 2014
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 31. mars 2014

135. þing, 2007–2008

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 28. febrúar 2008
  2. Ráðstafanir í efnahagsmálum, 13. mars 2008