Árni M. Mathiesen: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.) , 10. desember 2008
  2. Ársreikningar (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli) , 9. desember 2008
  3. Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn (breyting ýmissa laga og EES-reglur) , 16. desember 2008
  4. Bókhald (hlutverk endurskoðenda og skoðunarmanna o.fl.) , 16. desember 2008
  5. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (réttindaávinnsla o.fl.) , 16. desember 2008
  6. Fjáraukalög 2008, 15. desember 2008
  7. Fjárlög 2009, 1. október 2008
  8. Gjald af áfengi og tóbaki (hækkun áfengisgjalds og tóbaksgjalds) , 11. desember 2008
  9. Kjararáð (launalækkun alþingismanna og ráðherra) , 9. desember 2008
  10. Olíugjald og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og bifreiðagjald (hækkun gjalda) , 11. desember 2008
  11. Skattlagning kolvetnisvinnslu (heildarlög) , 9. desember 2008
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.) , 10. desember 2008
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar) , 4. febrúar 2009
  14. Stimpilgjald (undanþága gjalds vegna skuldbreytingar lána) , 12. nóvember 2008
  15. Stimpilgjald (fjárnámsendurrit) , 9. desember 2008
  16. Tekjuskattur (gerð skattframtala o.fl.) , 11. desember 2008
  17. Tollalög (greiðsluaðlögun aðflutningsgjalda) , 17. nóvember 2008
  18. Tollalög (landið eitt tollumdæmi) , 3. desember 2008
  19. Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.) , 11. desember 2008
  20. Tryggingagjald (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi) , 10. desember 2008
  21. Verslun með áfengi og tóbak (álagning ÁTVR) , 9. desember 2008
  22. Virðisaukaskattur (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil) , 9. desember 2008
  23. Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl. (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum) , 16. desember 2008
  24. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja) , 21. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu) , 15. nóvember 2007
  2. Ársreikningar (EES-reglur o.fl.) , 15. nóvember 2007
  3. Ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir) , 1. apríl 2008
  4. Endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög) , 1. apríl 2008
  5. Erfðafjárskattur (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.) , 15. nóvember 2007
  6. Fjáraukalög 2007, 9. október 2007
  7. Fjárlög 2008, 1. október 2007
  8. Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, 26. maí 2008
  9. Hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga) , 1. apríl 2008
  10. Kjararáð (úrskurðarvald ráðsins) , 15. nóvember 2007
  11. Lánasýsla ríkisins (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands) , 9. október 2007
  12. Lokafjárlög 2006, 31. mars 2008
  13. Olíugjald og kílómetragjald (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds) , 15. nóvember 2007
  14. Skráning og mat fasteigna (nýir gjaldstofnar) , 28. nóvember 2007
  15. Skráning og mat fasteigna (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins) , 3. apríl 2008
  16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (verðbréfalán, EES-reglur o.fl.) , 3. apríl 2008
  17. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (breyting ýmissa laga) , 17. október 2007
  18. Stimpilgjald (undanþágur frá gjaldi) , 1. apríl 2008
  19. Tekjuskattur (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.) , 28. nóvember 2007
  20. Tekjuskattur (breyting ýmissa laga) , 13. desember 2007
  21. Tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga) , 1. apríl 2008
  22. Tollalög (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.) , 15. nóvember 2007
  23. Uppbót á eftirlaun, 3. apríl 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða) , 16. nóvember 2006
  2. Ársreikningar (vanskil á ársreikningi) , 2. nóvember 2006
  3. Fjáraukalög 2006, 5. október 2006
  4. Fjárlög 2007, 2. október 2006
  5. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum) , 7. febrúar 2007
  6. Lífeyrissjóðir (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða) , 16. október 2006
  7. Lokafjárlög 2005, 7. desember 2006
  8. Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (refsiákvæði og tímabundin lækkun olíugjalds) , 16. nóvember 2006
  9. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) , 31. október 2006
  10. Skattlagning kaupskipaútgerðar (tonnaskattur og ríkisaðstoð) , 27. febrúar 2007
  11. Skráning og mat fasteigna (framlenging umsýslugjalds) , 14. nóvember 2006
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (skuldabréfaeign lífeyrissjóða) , 16. nóvember 2006
  13. Starfstengdir eftirlaunasjóðir (EES-reglur) , 7. febrúar 2007
  14. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins (eignarhlutur ríkisins til Landsvirkjunar) , 12. febrúar 2007
  15. Tekjuskattur (vaxtabætur) , 9. október 2006
  16. Tekjuskattur (söluhagnaður af hlutabréfum) , 8. mars 2007
  17. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (lækkun tekjuskatts o.fl.) , 31. október 2006
  18. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (samsköttun sambúðarfólks, EES-reglur o.fl.) , 13. febrúar 2007
  19. Tollalög (ökutæki á erlendum skráningarnúmerum, EES-reglur) , 30. nóvember 2006
  20. Tryggingagjald (lækkun gjalds og jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða) , 30. nóvember 2006
  21. Virðisaukaskattur (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil) , 7. febrúar 2007
  22. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (framlenging tímabundinnar lækkunar gjalds) , 16. nóvember 2006
  23. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (metangasbifreiðar) , 8. mars 2007
  24. Vörugjald og virðisaukaskattur (lækkun matarskatts) , 29. nóvember 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (nýjar gjaldtökuheimildir) , 6. desember 2005
  2. Álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga (EES-reglur) , 4. apríl 2006
  3. Ársreikningar (EES-reglur) , 24. nóvember 2005
  4. Fjáraukalög 2005, 6. október 2005
  5. Fjárlög 2006, 3. október 2005
  6. Kjaradómur og kjaranefnd (ógilding úrskurðar) , 17. janúar 2006
  7. Lífeyrissjóður bænda (einföldun og samræming lagaákvæða) , 13. mars 2006
  8. Lokafjárlög 2004, 2. mars 2006
  9. Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (sérstakt kílómetragjald) , 15. nóvember 2005
  10. Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun gjalds) , 24. nóvember 2005
  11. Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun olíugjalds) , 28. apríl 2006
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar) , 25. nóvember 2005
  13. Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, 4. apríl 2006
  14. Tekjuskattur (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir) , 13. mars 2006
  15. Tekjuskattur (gengishagnaður) , 28. apríl 2006
  16. Tekjuskattur og eignarskattur (hækkun sjómannaafsláttar) , 15. nóvember 2005
  17. Tollalög og tekjuskattur (fækkun tollumdæma o.fl.) , 5. apríl 2006
  18. Virðisaukaskattur (lágmark virðisaukaskattsskyldrar sölu o.fl.) , 13. mars 2006

131. þing, 2004–2005

  1. Stjórn fiskveiða (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.) , 23. nóvember 2004
  2. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs) , 24. febrúar 2005
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar (meðafli, leyfissviptingar) , 4. apríl 2005
  4. Uppboðsmarkaðir sjávarafla (heildarlög) , 30. mars 2005
  5. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gildistími laganna) , 26. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Eldi nytjastofna sjávar (erfðablöndun) , 24. nóvember 2003
  2. Gjald vegna ólögmæts sjávarafla (rannsóknir og nýsköpun) , 3. nóvember 2003
  3. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (slátrun eldisfisks) , 10. desember 2003
  4. Stjórn fiskveiða (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti) , 3. nóvember 2003
  5. Stjórn fiskveiða (línuívilnun o.fl.) , 6. desember 2003
  6. Stjórn fiskveiða (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.) , 14. maí 2004
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar (landanir erlendis, undirmálsfiskur) , 5. apríl 2004
  8. Veiðieftirlitsgjald (afnám gjalds) , 22. mars 2004
  9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (afnám gjalda) , 22. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Eldi nytjastofna sjávar (yfirstjórn fisksjúkdómamála, EES-reglur) , 6. mars 2003
  2. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum (uppsjávarfiskur) , 23. október 2002
  3. Stjórn fiskveiða (flutningur aflaheimilda milli ára) , 23. október 2002
  4. Stjórn fiskveiða (meðafli) , 11. febrúar 2003
  5. Veiðieftirlitsgjald (hækkun gjalds) , 23. október 2002
  6. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gjald á aflaheimildir) , 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Eldi nytjastofna sjávar, 28. nóvember 2001
  2. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (norsk-íslenski síldarstofninn) , 26. mars 2002
  3. Stjórn fiskveiða (krókaaflamarksbátar) , 18. október 2001
  4. Stjórn fiskveiða (handfæraveiðar með dagatakmörkunum) , 24. janúar 2002
  5. Stjórn fiskveiða (veiðigjald o.fl.) , 26. febrúar 2002
  6. Umgengni um nytjastofna sjávar (brottkast afla) , 15. nóvember 2001
  7. Veiðieftirlitsgjald (hækkun gjalds) , 15. nóvember 2001
  8. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (hækkun gjalds) , 15. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Eldi nytjastofna sjávar, 14. desember 2000
  2. Frestun á verkfalli fiskimanna, 19. mars 2001
  3. Kjaramál fiskimanna og fleira (breyting ýmissa laga) , 12. maí 2001
  4. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (innflutningur lifandi sjávardýra) , 6. apríl 2001
  5. Stjórn fiskveiða (tegundartilfærsla) , 16. október 2000
  6. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum (gildistími) , 3. nóvember 2000
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar (brottkast) , 16. október 2000
  8. Umgengni um nytjastofna sjávar (veiðar umfram aflaheimildir) , 28. febrúar 2001
  9. Veiðieftirlitsgjald (fjárhæðir) , 3. nóvember 2000
  10. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gjald á aflaheimildir) , 11. maí 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs (breyting ýmissa laga) , 3. apríl 2000
  2. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (EES-reglur) , 6. desember 1999
  3. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (innflutningur frá frystiskipum) , 4. maí 2000
  4. Stjórn fiskveiða (gildistími ákvæða um veiðar smábáta) , 14. mars 2000
  5. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum (flutningur aflahámarks) , 24. febrúar 2000
  6. Veiðieftirlitsgjald (heildarlög) , 3. apríl 2000

122. þing, 1997–1998

  1. Hafnalög (fjárskuldbinding ríkissjóðs) , 17. febrúar 1998

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis), 13. mars 2009
  2. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
  3. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
  4. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (frestun innheimtu eftirlitsgjalds), 3. mars 2009

123. þing, 1998–1999

  1. Búfjárhald, forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa), 8. desember 1998
  2. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (peningavinningar), 17. nóvember 1998
  3. Landmælingar og kortagerð (aðsetur Landmælinga), 19. desember 1998
  4. Vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga (peningavinningar), 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Búfjárhald (varsla stórgripa), 5. febrúar 1998
  2. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit, 11. desember 1997
  3. Meðferð einkamála (gjafsókn), 2. október 1997
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsókna- og þróunarverkefni), 8. október 1997
  5. Tímareikningur á Íslandi, 2. desember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
  2. Skipulagslög (skipan skipulagsstjórnar), 16. desember 1996
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsóknar- og þróunarverkefni), 14. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Framleiðsla og sala á búvörum (greiðslumark sauðfjárafurða), 30. október 1995
  2. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 2. maí 1996
  3. Lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra, 17. október 1995
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsóknar- og þróunarverkefni), 17. maí 1996
  5. Tímareikningur á Íslandi, 29. nóvember 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Mat á sláturafurðum (eftirlitsgjald), 29. desember 1994
  2. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Búfjárhald (varsla stórgripa), 11. október 1993
  2. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 29. mars 1994
  3. Útflutningur hrossa, 20. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Búfjárhald (varsla stórgripa), 31. mars 1993
  2. Greiðslur úr ríkissjóði o.fl., 12. janúar 1993
  3. Innflutningur á björgunarbát, 24. mars 1993
  4. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992
  5. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum), 16. desember 1992
  6. Öryggisfræðslunefnd sjómanna, 2. apríl 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991