Ásmundur Einar Daðason: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Barnaverndarlög (endurgreiðslur) , 26. janúar 2024
  2. Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir) , 13. nóvember 2023
  3. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) , 26. september 2023
  4. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 26. september 2023
  5. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) , 27. mars 2024
  6. Skák, 27. mars 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) , 30. mars 2023
  2. Íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.) , 16. janúar 2023
  3. Mennta- og skólaþjónustustofa, 31. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Barnaverndarlög (frestun framkvæmdar) , 1. apríl 2022
  2. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf) , 1. apríl 2022
  3. Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs (hlutverk og meðferð upplýsinga) , 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) , 20. janúar 2021
  2. Atvinnuleysistryggingar (tekjutengdar bætur) , 13. nóvember 2020
  3. Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.) , 4. maí 2021
  4. Barna- og fjölskyldustofa, 30. nóvember 2020
  5. Barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.) , 14. apríl 2021
  6. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla) , 30. nóvember 2020
  7. Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði) , 21. apríl 2021
  8. Fæðingar- og foreldraorlof, 19. nóvember 2020
  9. Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs, 30. nóvember 2020
  10. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.) , 25. febrúar 2021
  11. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 30. nóvember 2020
  12. Húsaleigulög (skráningarskylda húsaleigusamninga og breyting á leigufjárhæð) , 11. júní 2021
  13. Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum) , 1. október 2020
  14. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð) , 19. janúar 2021
  15. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 30. nóvember 2020
  16. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 16. október 2020
  17. Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) , 9. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) , 13. mars 2020
  2. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (undanþága frá CE-merkingu) , 25. mars 2020
  3. Almannatryggingar (hálfur lífeyrir) , 30. nóvember 2019
  4. Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.) , 1. nóvember 2019
  5. Atvinnuleysistryggingar (skilvirkari framkvæmd) , 15. maí 2020
  6. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (framlenging hlutabótaleiðar) , 15. maí 2020
  7. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (minnkað starfshlutfall) , 13. mars 2020
  8. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar) , 26. ágúst 2020
  9. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða, 13. mars 2020
  10. Fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla) , 11. desember 2019
  11. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) , 21. nóvember 2019
  12. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 1. nóvember 2019
  13. Húsnæðismál (hlutdeildarlán) , 10. júní 2020
  14. Mannvirki (flokkun mannvirkja og eftirlit með mannvirkjagerð) , 23. júní 2020
  15. Málefni aldraðra (öldungaráð) , 14. nóvember 2019
  16. Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) , 6. desember 2019
  17. Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, 13. mars 2020
  18. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð) , 22. maí 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) , 26. september 2018
  2. Atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði) , 2. nóvember 2018
  3. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn) , 31. janúar 2019
  4. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna) , 31. maí 2019
  5. Húsaleigulög (réttarstaða leigjenda) , 30. mars 2019
  6. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra) , 21. janúar 2019
  7. Stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms) , 1. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) , 15. desember 2017
  2. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs) , 6. apríl 2018
  3. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) , 6. mars 2018
  4. Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 19. mars 2018
  5. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 19. mars 2018
  6. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð) , 15. desember 2017
  7. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál) , 28. mars 2018
  8. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 15. desember 2017

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
  2. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
  3. Tekjuskattur (fæðispeningar sjómanna), 4. apríl 2016
  4. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga), 10. september 2015
  5. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
  2. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
  3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 15. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Markaðar tekjur ríkissjóðs (breyting ýmissa laga), 11. febrúar 2014
  2. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
  3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans), 3. október 2013
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 10. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 3. desember 2012
  2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 13. september 2012
  3. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
  4. Nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga), 21. mars 2013
  5. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga), 20. febrúar 2013
  6. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 13. september 2012
  7. Skipulagslög (réttur til bóta vegna skipulagsbreytinga), 20. september 2012
  8. Skipulagslög (auglýsing deiliskipulags), 12. desember 2012
  9. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 8. október 2012
  10. Sveitarstjórnarlög (samþykktir um stjórn og fundarsköp), 12. desember 2012
  11. Umferðarlög (fullnaðarskírteini), 14. desember 2012
  12. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. september 2012
  13. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum), 19. september 2012
  14. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 13. september 2012
  15. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 16. apríl 2012
  3. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
  4. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  5. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 17. október 2011
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 4. október 2011
  7. Matvæli (tímabundið starfsleyfi), 6. október 2011
  8. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og eignarréttur á auðlindum hafsbotnsins (heiti ráðherra), 2. nóvember 2011
  9. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 16. nóvember 2011
  10. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
  11. Stimpilgjald (framlenging gildistíma), 21. nóvember 2011
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús), 13. febrúar 2012
  13. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 5. október 2011
  14. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 30. mars 2012
  15. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Byggðastofnun (þagnarskylda), 9. nóvember 2010
  2. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar), 5. nóvember 2010
  4. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  5. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
  6. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 20. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf., 21. desember 2009
  2. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
  3. Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur), 9. mars 2010
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
  5. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 25. febrúar 2010
  6. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 20. október 2009
  7. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
  8. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010
  9. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2009
  10. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009, 26. júní 2009
  2. Listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun), 3. júní 2009