Anna Kolbrún Árnadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Auglýsingar opinberra háskóla fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Hjálpartæki fyrir börn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Íslenskukennsla fyrir útlendinga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  4. Jólagjafir opinberra stofnana fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Kostnaður landsbyggðarfólks vegna bálfara óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Staða Sjúkrahússins á Akureyri óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Staðan á landamærunum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Biðtími hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins fyrirspurn til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Biðtími hjá Þroska- og hegðunarstöð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Biðtími í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Biðtími og stöðugildi geðlækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Fjöldi innlagna á Landspítala vegna valaðgerða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Geðheilbrigðisþjónusta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

151. þing, 2020–2021

  1. Átakið Nám er tækifæri fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  2. Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  3. Biðtími hjá Þroska- og hegðunarstöð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Biðtími og stöðugildi geðlækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Biðtími og stöðugildi sálfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Fjöldi innlagna á Landspítala vegna valaðgerða fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  8. Hlutdeildarlán ríkisins fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  9. Innanlandsflug fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  10. Innleiðing þjónustutengds fjármögnunarkerfis í heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Íslenskunám innflytjenda fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  12. Nýting séreignasparnaðar vegna kaupa á fyrstu fasteign fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Siðareglur Ríkisútvarpsins fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  14. Stuðningur og sérkennsla í grunnskólum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  15. Störf læknanema fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Tæknifrjóvgun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  17. Vistun fanga á Akureyri fyrirspurn til dómsmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgengi að RÚV í útlöndum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Biðlistar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Biðtími og stöðugildi sálfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Fjöldi á biðlistum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Kostnaður við hjúkrunar- og bráðarými fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Markaðs- og kynningarmál heilbrigðisstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Sala á ríkisjörðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Biðlistar hjá geðlæknum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Biðtími og stöðugildi sálfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Endurgreiðslur ferðakostnaðar frá Sjúkratryggingum Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  7. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  10. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  11. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Kjarabætur til öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Lögreglunám óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  15. Mengun á byggingarstað við Hringbraut fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  16. Sala á ríkisjörðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Stöðugildi lækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Biðlistar og stöðugildi sálfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Fjöldi vettvangsliða, bráðaliða og sjúkraflutningamanna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Framkvæmdir vegna Landspítalans við Hringbraut fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Framkvæmdir við Landspítalann fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Lyf við inflúensu fyrir börn á skólaskyldualdri fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Samningar um heilbrigðisþjónustu við Grænland og Færeyjar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Samningur um heilbrigðisþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri við Grænland og Færeyjar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Stuðningsúrræði fyrir nemendur í samræmdu prófi í íslensku fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda skýrsla velferðarnefnd
  2. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  3. Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  5. Norrænt samstarf 2020 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  8. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  9. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  10. Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  11. Yfirtaka á SpKef sparisjóði beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.–11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  3. Norrænt samstarf 2019 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  4. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  7. Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

149. þing, 2018–2019

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2018 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

148. þing, 2017–2018

  1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2017 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs