Birgitta Jónsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

  1. Fjármálaáætlun óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Framkvæmd og fjármögnun heilbrigðisstefnu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Málefni Hugarafls óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  4. Mengun frá United Silicon óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Rafrænt eftirlit við afplánun refsinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Samstarf við breytingar á lífeyrissjóðakerfinu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  8. Staða viðræðna um TiSA-samninginn fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Stytting atvinnuleysisbótatímabilsins óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  10. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) fyrirspurn til utanríkisráðherra

145. þing, 2015–2016

  1. Aðildarviðræður við ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Afgreiðsla mála á sumarþingi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Afgreiðslutími úrskurðarnefndar um upplýsingamál óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Afnám verðtryggingar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Afnám verðtryggingar og þjóðaratkvæðagreiðslur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Aukaframlag til fréttastofu RÚV óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  8. Breyting á lífeyrissjóðakerfinu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Breytingar á fæðingarorlofi óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  10. Brottvísun flóttamanna óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  11. Endurheimt trausts óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Fullnustugerðir og fjárnám árin 2008–2015 fyrirspurn til innanríkisráðherra
  13. Fundur ráðherra með stjórnarandstöðunni um framgang mála óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Heilbrigðiskerfið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Hæfnispróf í skólakerfinu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  16. Hælisleitendur sem sendir eru til baka óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  17. Innheimtuaðgerðir Íbúðalánasjóðs fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  18. Laun fyrir störf meðan á verkfalli stendur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Leki trúnaðarupplýsinga á LSH óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  20. Nethlutleysi og endurskoðun fjarskiptalaga fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Parísarsamningurinn óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  22. Rannsókn á aflandsfélögum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  23. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
  24. Ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  25. Skil þjónustu ríkis og sveitarfélaga í heilbrigðismálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  26. Staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  27. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra
  28. Staðsetning Lögregluskólans óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  29. Stefna stjórnvalda í raforkusölu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  30. Stefnumótun um viðskiptaþvinganir óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  31. Störf nefndar um endurskoðun stjórnarskrárinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  32. Tengsl mennta- og menningarmálaráðherra við Orku Energy fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  33. Tilfærsla málaflokka milli ráðuneyta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  34. Trygging fyrir efndum húsaleigu fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  35. Umfjöllun um hryðjuverkin í París í fjölmiðlum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  36. Uppfylling stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  37. Upplýsingar um reikninga í skattaskjólum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  38. Útgáfa vegabréfa í sendiráðum Íslands fyrirspurn til utanríkisráðherra
  39. Þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgengi fatlaðs fólks að opinberum byggingum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Aðgerðaáætlun í málefnum fátækra óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  3. Aðkoma ríkisins að kjarasamningum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Afgreiðsla mála hjá úrskurðarnefnd um upplýsingamál fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Afnám verðtryggingar og fleiri stjórnaraðgerðir óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Blóðprufur vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna fyrirspurn til innanríkisráðherra
  8. Endurskoðun stjórnarskrárinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Eyðing upplýsinga úr gagnagrunni lögreglunnar óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  10. Fjarskiptaupplýsingar alþingismanna fyrirspurn til forseta
  11. Flutningur höfuðstöðva Fiskistofu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  12. Forgangsmál ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  15. Framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  16. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  18. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til utanríkisráðherra
  20. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  22. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  23. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  24. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  25. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  26. Framlög ríkisaðila til félagasamtaka fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  27. Fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi fyrirspurn til utanríkisráðherra
  28. Gagnasafn RÚV fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  29. Haldlagning netþjóna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  30. Hækkun virðisaukaskatts á matvæli óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  31. Leyniskýrslur fyrir kröfuhafa óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  32. Makrílfrumvarpið óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  33. Mannréttindamiðuð fjárlagagerð fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  34. Mæling á gagnamagni í internetþjónustu fyrirspurn til innanríkisráðherra
  35. Nefnd um ákvæði laga um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  36. Opnun sendibréfa fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  37. Opnun sendibréfa fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  38. Pyndingar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  39. Rannsóknarheimildir lögreglu fyrirspurn til innanríkisráðherra
  40. Ríkisstjórnarfundur um bréf utanríkisráðherra óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  41. Samráð um þingstörfin óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  42. Sendiherrar fyrirspurn til utanríkisráðherra
  43. Skerðing framfærslulána til námsmanna erlendis fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  44. TiSA-viðræðurnar fyrirspurn til utanríkisráðherra
  45. Upplýsinga- og tjáningarfrelsi óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  46. Varðveisla gagna sem tengjast stjórnlagaráði fyrirspurn til forseta
  47. Viðbrögð við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  48. Vopnuð útköll lögreglu fyrirspurn til innanríkisráðherra
  49. Þjóðaratkvæðagreiðslur óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  50. Þjóðaröryggisstefna óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Eftirlit með gagnaveitum óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  2. Fjármögnun öryggissveita í Írak fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Haldlagning netþjóna fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Húsnæðislán í erlendum gjaldmiðli fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Íslenskir starfsmenn sendiráða og tryggingagjald fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Kaup Íslendinga á stórfyrirtækjum í Danmörku fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Kirkjujarðir o.fl. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Málefni Útlendingastofnunar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  9. Mæling á gagnamagni í internetþjónustu fyrirspurn til innanríkisráðherra
  10. Nýfjárfestingar á Íslandi fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  11. Opnun sendibréfa fyrirspurn til innanríkisráðherra
  12. Óskjalfest fjármagn frá Rússlandi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Peningaþvætti í íslensku bönkunum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  14. Rannsókn á tengslum rússneskra aðila við íslenska banka fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Samkomulag um þingstörf óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Sóknargjöld fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga fyrirspurn til forsætisráðherra
  18. Undanþágur frá upplýsingalögum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Upplýsingagjöf til Alþingis samkvæmt þingsályktun nr. 23/138 fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  20. Upplýsingar um hælisleitanda óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Upplýsingar um skuldabréf Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  22. Utanríkisstefna Íslands óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

142. þing, 2013

  1. Vegalagning um Gálgahraun óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

141. þing, 2012–2013

  1. Kirkjujarðir o.fl. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Samkomulag þjóðkirkjunnar og ríkisins um kirkjujarðir og launagreiðslur fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Slit stjórnmálasambands við Ísrael óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Sóknargjöld fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

  1. Gjafsókn fyrirspurn til innanríkisráðherra
  2. Gæsluvarðhald útlendinga fyrirspurn til innanríkisráðherra
  3. Innleiðing á stefnu NATO óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu og innheimtu fyrirspurn til velferðarráðherra
  5. Málaskrá lögreglu fyrirspurn til innanríkisráðherra

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir fyrir skuldsett heimili óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Aðstoð við þurfandi óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  3. Ástandið í Egyptalandi óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Eftirlit með greiðslukortafærslum fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
  5. Frávísanir útlendinga fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  6. Gagnasafn RÚV fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  7. Húsnæðiskostnaður fyrirspurn til velferðarráðherra
  8. Kostnaður við mannanafnanefnd fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  9. Kærur vegna starfa lögreglu fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  10. Neysluviðmið óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
  11. Rannsókn á stríðsrekstri í Líbíu óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  12. Skýrsla um breskan flugumann óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra

138. þing, 2009–2010

  1. Ákærur vegna atburða í og við Alþingishúsið 8. desember 2008 fyrirspurn til forseta
  2. Álag á Landspítalanum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Brottvísun hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  4. Frávísanir útlendinga fyrirspurn til dómsmála- og mannréttindaráðherra
  5. Málefni Götusmiðjunnar óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  6. Niðurskurður hjá grunnskólum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  7. Notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði hjá A-hluta ríkissjóðs fyrirspurn til fjármálaráðherra
  8. Stuðningur við fyrirhugað gagnaver óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra

137. þing, 2009

  1. Birting eignasafns að baki Icesave-skuldbindingum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Icesave-reikningarnir óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Upplýsingar um Icesave-samninginn óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 2016 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. ÖSE-þingið 2016 skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

145. þing, 2015–2016

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 2015 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  3. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

144. þing, 2014–2015

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 2014 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  4. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
  6. Skipulag þróunarsamvinnu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  7. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

143. þing, 2013–2014

  1. Alþjóðaþingmannasambandið 2013 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
  2. Drómi hf. beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

142. þing, 2013

  1. Skýrslur Ríkisendurskoðunar um þróun lyfjakostnaðar og um eftirfylgni við skýrslu um Lyfjastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

141. þing, 2012–2013

  1. NATO-þingið 2012 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins

140. þing, 2011–2012

  1. NATO-þingið 2011 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins

139. þing, 2010–2011

  1. Ábendingar Ríkisendurskoðunar um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu álit fjárlaganefndar
  2. NATO-þingið 2010 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins

138. þing, 2009–2010

  1. NATO-þingið 2009 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins
  2. Skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis skýrsla þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis