Halldór Ásgrímsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

  1. Aðgangur að gögnum einkavæðingarnefndar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  2. Aðgerðir til að bæta heilbrigði Íslendinga munnlegt svar sem forsætisráðherra
  3. Aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra munnlegt svar sem forsætisráðherra
  4. Aldur og menntun á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu svar sem forsætisráðherra
  5. Atvinnuástandið á Bíldudal svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  6. Auglýsingar hins opinbera í héraðsfréttablöðum munnlegt svar sem forsætisráðherra
  7. Áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002–2005 skýrsla forsætisráðherra
  8. Ákvörðun Bandaríkjamanna í varnarmálum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  9. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  10. Fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda í prófkjörum munnlegt svar sem forsætisráðherra
  11. Framkvæmd þingsályktunar um stofnun sædýrasafns munnlegt svar sem forsætisráðherra
  12. Fréttir af jarðskjálftum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  13. Grunnnet Símans svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  14. Innrásin í Írak svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  15. Leyfisveitingar til fyrirtækja munnlegt svar sem forsætisráðherra
  16. Nefndarskipan og kynjahlutföll svar sem forsætisráðherra
  17. Nefndir á vegum ráðuneyta svar sem forsætisráðherra
  18. Óbyggðanefnd svar sem forsætisráðherra
  19. Ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins munnlegt svar sem forsætisráðherra
  20. Rannsóknir og sjómælingar innan efnahagslögsögu svar sem forsætisráðherra
  21. Sala Búnaðarbankans svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  22. Samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra svar sem forsætisráðherra
  23. Sinubrunar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  24. Skuldir eftir aldri svar sem ráðherra Hagstofu Íslands
  25. Skýrsla um stöðu öryrkja svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  26. Starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2003–2005 skýrsla forsætisráðherra
  27. Stefna ríkisstjórnarinnar í velferðarmálum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  28. Styrkir til ættleiðingar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  29. Störf í álverum svar sem forsætisráðherra
  30. Uppbygging álvera í framtíðinni svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  31. Úrskurðarnefndir svar sem forsætisráðherra
  32. Útgáfa krónubréfa svar sem forsætisráðherra
  33. Útgáfa talnaefnis um umhverfismál munnlegt svar sem ráðherra Hagstofu Íslands
  34. Vaxtaákvörðun Seðlabankans svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  35. Vaxtahækkun Seðlabankans svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  36. Viðbúnaður við áföllum í fjármálakerfinu svar sem forsætisráðherra
  37. Yfirlýsing Alcan um lokun álversins í Straumsvík svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  38. Þjóðhagsáætlun 2006 skýrsla forsætisráðherra
  39. Þverpólitísk aðkoma að öryggismálum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Afleiðingar verkfalls grunnskólakennara svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  2. Ályktun ASÍ um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  3. Byggð og búseta í Árneshreppi munnlegt svar sem forsætisráðherra
  4. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi skýrsla forsætisráðherra skv. beiðni
  5. Fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra munnlegt svar sem forsætisráðherra
  6. Framboð til öryggisráðsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  7. Frestur til að skila inn kauptilboðum í Símann svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  8. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga munnlegt svar sem forsætisráðherra
  9. Hlutur húsnæðiskostnaðar í neysluverðsvísitölu munnlegt svar sem forsætisráðherra
  10. Kostnaður við lögfræðiálit svar sem forsætisráðherra
  11. Loftslagssamningurinn og stefna Íslands svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  12. Menningarkynning í Frakklandi svar sem forsætisráðherra
  13. Neyslustaðall munnlegt svar sem forsætisráðherra
  14. Opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni munnlegt svar sem forsætisráðherra
  15. Opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni svar sem forsætisráðherra
  16. Ráðning aðstoðarmanna þingmanna munnlegt svar sem forsætisráðherra
  17. Ráðstöfun söluandvirðis Símans svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  18. Sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings munnlegt svar sem forsætisráðherra
  19. Sala grunnnets Landssímans svar sem forsætisráðherra
  20. Staða efnahagsmála og stóriðjustefna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  21. Staða samkynhneigðra skýrsla forsætisráðherra
  22. Stefna í málefnum barna og ungmenna skýrsla forsætisráðherra
  23. Stöðvun á söluferli Landssímans munnlegt svar sem forsætisráðherra
  24. Sveigjanleg starfslok munnlegt svar sem forsætisráðherra
  25. Trúnaðarupplýsingar um stríðið í Írak svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  26. Urriðastofnar Þingvallavatns munnlegt svar sem forsætisráðherra
  27. Útgjöld til jafnréttismála svar sem forsætisráðherra
  28. Úttektir á ríkisstofnunum svar sem forsætisráðherra
  29. Verðsamráð olíufélaganna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem forsætisráðherra
  30. Þjóðhagsáætlun 2005 skýrsla forsætisráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Alþjóðlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna til Palestínu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. Árósasamningurinn munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  3. Borgaraleg friðargæsla svar sem utanríkisráðherra
  4. Borgaraleg friðargæsla svar sem utanríkisráðherra
  5. Borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  7. Efnahagslegar refsiaðgerðir svar sem utanríkisráðherra
  8. Evrópska efnahagssvæðið og íslenskur vinnumarkaður svar sem utanríkisráðherra
  9. Fjárveitingar til rannsóknastofnana svar sem utanríkisráðherra
  10. Fríverslunarsamningur við Ísrael svar sem utanríkisráðherra
  11. Fríverslunarsamningur við Kanada munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  12. Íslandsskýrsla GRECO-hóps Evrópuráðsins gegn spillingu svar sem utanríkisráðherra
  13. Íslenska friðargæslan svar sem utanríkisráðherra
  14. Jafnrétti kynjanna svar sem utanríkisráðherra
  15. Landbúnaðarstefna Evrópusambandsins munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  16. Lágflug og æfingar orrustuflugvéla Bandaríkjahers munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  17. Lífeyrisréttindi maka flutningsskyldra starfsmanna í utanríkisþjónustunni munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  18. Lögmæti innrásarinnar í Írak munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  19. Markaðssetning dilkakjöts erlendis munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  20. Mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  21. Orion-þotur svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  22. Ráðherrayfirlýsing Evrópuráðsins um setningu reglna gegn spillingu svar sem utanríkisráðherra
  23. Réttarstaða íslenskra skipa á Svalbarðasvæði svar sem utanríkisráðherra
  24. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu svar sem utanríkisráðherra
  25. Sprengjuleit munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  26. Staða fríverslunarsamninga EFTA svar sem utanríkisráðherra
  27. Uppbyggingarstarf í Írak svar sem utanríkisráðherra
  28. Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  29. Upptaka gerða í EES-samninginn svar sem utanríkisráðherra
  30. Utanríkis- og alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra
  31. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli svar sem utanríkisráðherra
  32. Þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  33. Þjónusta við varnarliðið munnlegt svar sem utanríkisráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Afstaða ríkisstjórnarinnar til hernaðarátaka í Írak svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. Afstaða ríkisstjórnarinnar til tillögu Frakka og Þjóðverja í Íraksdeilunni svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  3. Alþjóðasakamáladómstóllinn munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  4. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Flugumferð um Keflavíkurflugvöll munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  7. Flutningur opinberra starfa og stofnana svar sem utanríkisráðherra
  8. Framlög til Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna svar sem utanríkisráðherra
  9. Framlög til þróunarhjálpar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  10. Fullgilding Árósasamningsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  11. Greiðslur Íslands til ESB svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  12. Samskipti Íslendinga og bandarískra hermanna munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  13. Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  14. Starfslokasamningar hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  15. Tilnefning dómara í alþjóðasakamáladómstólinn svar sem utanríkisráðherra
  16. Varnarskylda NATO-ríkja gagnvart Tyrklandi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Afstaða Bandaríkjastjórnar gagnvart Palestínu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. Alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra
  3. Ályktun um sjálfstæði Palestínu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  4. Árósasamningurinn svar sem utanríkisráðherra
  5. Endurskoðun á EES-samningnum munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Endurskoðun EES-samningsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  7. Fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  8. Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land svar sem utanríkisráðherra
  9. Framlag Íslands til þróunarsamvinnu og niðurstöður Monterrey-ráðstefnunnar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  10. Framlög til þróunarmála svar sem utanríkisráðherra
  11. Fríverslunarsamningur við Kanada munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  12. Frumvarp um Þjóðhagsstofnun svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  13. Fullgilding Árósasamningsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  14. Íslenska friðargæslan svar sem utanríkisráðherra
  15. Lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli svar sem utanríkisráðherra
  16. Myntbandalag Evrópu og upptaka evru munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  17. Réttarstaða Byrgisins í Rockville á Miðnesheiði munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  18. Sjóflutningar fyrir bandaríska varnarliðið á Íslandi svar sem utanríkisráðherra
  19. Staða jafnréttismála í utanríkisþjónustunni svar sem utanríkisráðherra
  20. Stefnumótun í öryggis- og varnarmálum munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  21. Stækkun Evrópusambandsins munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  22. Undirbúningur heimsóknar Yassers Arafats svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  23. Varnarsamningurinn við Bandaríkin munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  24. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis munnlegt svar sem utanríkisráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Ályktanir NASCO svar sem utanríkisráðherra
  2. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  3. EES-samstarfið munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  4. Friðargæsla munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana svar sem utanríkisráðherra
  6. Hreinsun og afhending neðra Nickel-svæðisins í Reykjanesbæ munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  7. Íslenskir aðalverktakar hf. munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  8. Kyoto-bókunin svar sem utanríkisráðherra
  9. Lausráðnir starfsmenn varnarliðsins munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  10. Notkun úranhúðaðra sprengiodda í loftárásum NATO á Júgóslavíu munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  11. Starfsemi kaupskrárnefndar svar sem utanríkisráðherra
  12. Starfsemi Keflavíkurstöðvarinnar svar sem utanríkisráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Aðgerðir NATO í Júgóslavíu 1999 munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  2. Afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  3. Alþjóðasamningar á sviði mannréttinda svar sem utanríkisráðherra
  4. Alþjóðlegur sakadómstóll munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Áhrif stækkunar Evrópusambandsins á Evrópska efnahagssvæðið munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Átökin í Tsjetsjeníu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  7. Ferskt vatn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  8. Heimsóknir ættingja erlendis frá svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  9. Innganga í Alþjóðahvalveiðiráðið munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  10. Íslenskir aðalverktakar svar sem utanríkisráðherra
  11. Kjarnorkuverið í Sellafield svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  12. Kyoto-bókunin svar sem utanríkisráðherra
  13. Mannréttindabrot í Tsjetsjeníu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  14. Ráðning forstjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  15. Skýrsla um Schengen-samstarfið svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  16. Skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi skýrsla utanríkisráðherra
  17. Starfsemi Ratsjárstofnunar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  18. Upplýsingamiðlun EFTA til væntanlegra ESB-landa munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  19. Útgáfa diplómatískra vegabréfa svar sem utanríkisráðherra
  20. Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál skýrsla utanríkisráðherra

123. þing, 1998–1999

  1. Aðild að alþjóðastofnunum og alþjóðasamningum svar sem utanríkisráðherra
  2. Áform Norsk Hydro um byggingu álvers svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  3. Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum svar sem utanríkisráðherra
  4. Gagnkvæm menningarsamskipti Íslands og Þýskalands munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Greiðslur í þróunarsjóð EES svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  6. Hreinsun jarðvegs á Nickel-svæðinu munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  7. Ráðstöfunarfé ráðherra svar sem utanríkisráðherra
  8. Skýrsla um frísvæði á Suðurnesjum munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  9. Störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar svar sem utanríkisráðherra
  10. Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 1998 skýrsla utanríkisráðherra
  11. Útboð á vegum varnarliðsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  12. Útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  13. Verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar svar sem utanríkisráðherra
  14. Vöxtur fiskstofna svar sem utanríkisráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Afgreiðsla EES-reglugerða svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  2. Álit ESA-dómstólsins um lög um ábyrgðasjóð launa svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  3. Birting milliríkjasamninga svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  4. Endurbætur á bústað sendiherra Íslands í Washington svar sem utanríkisráðherra
  5. Fyrirhuguð ferð utanríkisráðherra til Indónesíu og annarra Asíulanda svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  6. Lánastefna Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins svar sem utanríkisráðherra
  7. Lokun Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  8. Mengun frá Sellafield svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  9. Minnismerki um breska sjómenn á Vestfjörðum munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  10. Norræna ráðherranefndin 1997 skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála
  11. Nýbygging sendiráðs Íslands í Berlín svar sem utanríkisráðherra
  12. Ráðstöfunarfé ráðherra svar sem utanríkisráðherra
  13. Rekstrarhagræðing svar sem utanríkisráðherra
  14. Schengen-samstarfið svar sem utanríkisráðherra
  15. Sendiráð Íslands í Brussel svar sem utanríkisráðherra
  16. Staða Íslands, breytingar og horfur í alþjóðlegu umhverfi skýrsla utanríkisráðherra
  17. Stuðningur Íslands við hugsanlegar loftárásir á Írak svar sem utanríkisráðherra
  18. Umsýslustofnun varnarmála svar sem utanríkisráðherra
  19. Viðskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  20. Viðskiptabann gegn Írak munnlegt svar sem utanríkisráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð munnlegt svar sem ráðherra norrænna samstarfsmála
  2. Afstaða íslenskra stjórnvalda til Helms-Burton laga svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  3. Ástandið í Miðausturlöndum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  4. Flutningur sendiherra og starfsmanna utanríkisþjónustunnar svar sem utanríkisráðherra
  5. GATT-samningurinn svar sem utanríkisráðherra
  6. Grunnlínupunktar við Svalbarða munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  7. Hafsbotnsréttindi Íslands í suðri svar sem utanríkisráðherra
  8. Kjarnavopn á Íslandi munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  9. Miðlun EES-gerða á íslensku um tölvunet munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  10. Norræna ráðherranefndin 1996 skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála
  11. Skiparatsjár munnlegt svar sem utanríkisráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Aðstoð til sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna í Ísrael svar sem utanríkisráðherra
  2. Aðstoð við Bosníu svar sem utanríkisráðherra
  3. Afnám mismununar gagnvart konum munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  4. Framtíðarsamvinna Íslands og Vestur-Evrópusambandsins munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  5. Habitat-ráðstefnan 1996 munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Mál starfsmanna Úthafsafurða hf. í Litáen svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra
  7. Norræna ráðherranefndin 1995 skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála
  8. Réttindi starfsmanna varnarliðsins svar sem utanríkisráðherra
  9. Starfskjör í sendiráðum svar sem utanríkisráðherra
  10. Tækifæri kvenna til starfsframa í utanríkisþjónustunni munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  11. Umsýslustofnun varnarmála munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  12. Viðskiptabann á Írak svar við óundirbúinni fyrirspurn sem utanríkisráðherra

119. þing, 1995

  1. Frísvæði á Suðurnesjum munnlegt svar sem utanríkisráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lausnar kjaradeilum óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Samkomulag stjórnarflokka um sjávarútvegsmál óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  2. Virðisaukaskattur á flugfargjöld innan lands og ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra

116. þing, 1992–1993

  1. Vextir og kjarasamningar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Breytingar á barnabótum og sjómannaafslætti óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  2. Endurbætur á Árnanesflugvelli í Hornafirði fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Fulltrúi forsætisráðherra í nefnd um endurskoðun norræns samstarfs og skipun nýrra stjórnarmanna Vestnorræna sjóðsins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Veðurathuganir við strönd Austurlands fyrirspurn til umhverfisráðherra

113. þing, 1990–1991

  1. Hringormanefnd svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Úthlutun á fiskveiðiheimildum fyrir smábáta skýrsla sjávarútvegsráðherra skv. beiðni

112. þing, 1989–1990

  1. Fiskiskip í smíðum erlendis svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Lánveitingar Fiskveiðasjóðs til nýsmíða fiskiskipa svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Stærð fiskiskipaflotans 1984-1989 svar sem sjávarútvegsráðherra

111. þing, 1988–1989

  1. Áfengiskaup handhafa forsetavalds og hlutverk Ríkisendurskoðunar svar sem dómsmálaráðherra
  2. Ályktun Evrópuráðsins um griðland fyrir flóttamenn svar sem dómsmálaráðherra
  3. Símahleranir svar sem dómsmálaráðherra
  4. Þorskveiði og úthlutun á þorskkvóta svar sem sjávarútvegsráðherra

110. þing, 1987–1988

  1. Birting heimilda um utanríkismál munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  2. Fiskimjölsverksmiðjur munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Grásleppuveiðar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  4. Hvalarannsóknir munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  5. Jöfnuður í verslun við einstök lönd munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  6. Sala veiðileyfa svar sem sjávarútvegsráðherra
  7. Stofngerðarannsóknir á þorski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  8. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  9. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins svar sem sjávarútvegsráðherra

109. þing, 1986–1987

  1. Fæðisdagpeningaeign sjómanna svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Úrvinnsla sjávarafla skýrsla sjávarútvegsráðherra skv. beiðni
  3. Útflutningur K. Jónssonar svar sem sjávarútvegsráðherra
  4. Veiði kúfisks munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  5. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Endurnýjun fiskiskipastólsins skýrsla sjávarútvegsráðherra skv. beiðni
  2. Fjármögnun rannsókna á hvalastofninum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Hvalarannsóknir munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  4. Loðnubræðsla á Reyðarfirði munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  5. Síldarverksmiðjur ríkisins svar sem sjávarútvegsráðherra
  6. Uppsafnaður söluskattur í sjávarútvegi svar sem sjávarútvegsráðherra
  7. Upptaka ólöglegs sjávarafla svar sem sjávarútvegsráðherra
  8. Úrsögn Íslands úr alþjóðahvalveiðiráðinu munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  9. Útflutningur á ferskum fiski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  10. Veiðar smábáta svar sem sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Hvalveiðar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Hörpudisksmið í Breiðafirði munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Lán Fiskveiðasjóðs Íslands munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  4. Lífeyrismál sjómanna munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  5. Ríkismat sjávarafurða munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  6. Sjómannadagurinn sem lögskipaður frídagur munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  7. Skipti eða sala aflakvóta munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  8. Uppboð á fiskiskipum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  9. Úrbætur í sjávarútvegi á Suðurnesjum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  10. Veiði á smokkfiski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  11. Viðmiðunarverð Fiskveiðasjóðs á skipum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

106. þing, 1983–1984

  1. Eftirlit og mat á ferskum fiski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Ráðstöfun gegnismunar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Ráðstöfun gengismunar og bætt meðferð sjávarafla munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  4. Tjón af hringormi í fiski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  5. Umhverfismál munnlegt svar sem félagsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

130. þing, 2003–2004

  1. Búnaður og húsnæði á varnarsvæðinu munnlegt svar sem utanríkisráðherra
  2. Þjónusta við varnarliðið munnlegt svar sem utanríkisráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Friðargæsla munnlegt svar sem utanríkisráðherra

118. þing, 1994–1995

  1. Ofbeldisverk barna og unglinga beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Verkfall sjúkraliða beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra

117. þing, 1993–1994

  1. Ofbeldisverk barna og unglinga á Íslandi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Skuldastaða heimilanna beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra

115. þing, 1991–1992

  1. Norrænt samstarf 1991 til 1992 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

109. þing, 1986–1987

  1. Veiði kúfisks munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

108. þing, 1985–1986

  1. Útflutningur á ferskum fiski munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

107. þing, 1984–1985

  1. Ríkismat sjávarafurða munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  2. Uppboð á fiskiskipum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
  3. Úrbætur í sjávarútvegi á Suðurnesjum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

105. þing, 1982–1983

  1. Norrænt samstarf 1982 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs

99. þing, 1977–1978

  1. Aðstoð Þjóðleikhússins við áhugaleikfélögin fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Fræðsla og þáttur fjölmiðla í áfengisvörnum fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Innlend fóðurbætisframleiðsla fyrirspurn til munnlegs svars til landbúnaðarráðherra
  4. Orkumál á Austurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra
  5. Raforkumál á Austurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra

98. þing, 1976–1977

  1. Geðdeild Landsspítalans fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  2. Kennaraskortur á grunnskólastigi fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  3. Málefni vangefinna og fjölfatlaðra fyrirspurn til munnlegs svars til heilbrigðisráðherra
  4. Rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta fyrirspurn til munnlegs svars til dómsmálaráðherra

96. þing, 1974–1975

  1. Kostnaðarhlutur sveitarfélaga varðandi stofnun og starfrækslu fræðsluskrifstofanna fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra
  2. Orkumál á Austurlandi fyrirspurn til munnlegs svars til iðnaðarráðherra