Halldóra Mogensen: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgengi einstaklinga á einhverfurófi að geðheilsuteymi taugaþroskaraskana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Byggingarleyfi vegna lagareldis óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023 skýrsla framtíðarnefnd
  4. Staða launafólks á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir í geðheilbrigðismálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Efnahagsástand á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Inngrip stjórnvalda í kjaradeilur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Kostnaður vegna rannsókna og haldlagningar vímuefna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Sala Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Skerðingar lífeyris almannatrygginga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  8. Skipun rannsóknarnefndar um sölu Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  10. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  11. Vinna starfshóps um CBD-olíu fyrirspurn til matvælaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Afglæpavæðing neysluskammta óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Ábyrgð ráðherra við lokað útboð óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Orku- og loftslagmál óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  5. Skipan ráðherra óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  7. Traust í stjórnmálum óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  8. Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga fyrirspurn til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
  10. Yfirheyrslur yfir blaðamönnum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Atvinnuleysisbætur óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  2. Ástandið á Gaza óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Leiðrétting búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  4. Leiðrétting búsetuskerðinga öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  7. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  8. Viðbrögð við stjórnsýsluúttekt á TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðir til aðstoðar heimilunum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Afskipti fjármálaráðuneytis af ráðningu ritstjóra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Endurskoðun stjórnarskrárinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Fordæmisgildi Landsréttarmálsins óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Forgangsröðun í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Hæfi sjávarútvegsráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Kjaramál hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Launahækkun þingmanna og ráðherra óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Matarúthlutanir óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. NPA-samningar fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  11. Nýsköpunarstefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  12. Orð ráðherra um forsendur lífskjarasamninganna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Raforkuverð til stóriðju óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  14. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  15. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  16. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  17. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  18. Störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Tengsl ráðherra við Samherja óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  20. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  21. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  22. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  23. Uppbygging að loknum veirufaraldri óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  24. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  25. Viðbrögð ráðherra við mótmælum á Austurvelli óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  26. Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  27. Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  28. Yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  2. Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Fæðingar ósjúkratryggðra kvenna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Greiðslur til fólks á aldrinum 67, 68 og 69 ára fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  5. Hreinsun fjarða fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  6. Lækkun framlaga til öryrkja í fjárlögum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Málefni Hugarafls óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  8. Rafrettur og rafrettuvökvi óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Skerðing bóta TR vegna búsetu erlendis óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  10. Staðan á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  11. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  12. Verksvið forstjóra Barnaverndarstofu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  13. Vinnuálag lækna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Fjölkerfameðferð við hegðunarvanda fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Heimaþjónusta Karitas óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Kvennadeildir Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Kynferðisbrot gagnvart börnum óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  5. Málefni forstjóra Barnaverndarstofu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  6. Nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  7. Samningur um heimaþjónustu ljósmæðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Úrræði fyrir börn með fíkniefnavanda óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á lögum um almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Leyfi til olíuleitar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Mannréttindi og NPA-þjónusta óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  4. Stefna í vímuefnamálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Stefnumótun um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Stefnumörkun í fiskeldi óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  7. Viðbótarkostnaður vegna breytinga á almannatryggingum fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Græna hagkerfið fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Notkun plöntu-, sveppa- og skordýraeiturs fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Óhefðbundnar lækningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Rekstrarkostnaður Sjúkratrygginga Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Rekstrarkostnaður stofnana, bótagreiðslur o.fl. fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  2. Hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Sjálfstæði og fullveldi Palestínu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

152. þing, 2021–2022

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Geðheilbrigðisþjónusta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda skýrsla velferðarnefnd
  2. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  3. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
  4. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000–2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  6. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
  6. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  7. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

  1. Aðdragandi að útgáfu á starfsleyfi til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

  1. Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra