Kolbrún Halldórsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðaáætlun gegn mansali fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
  2. Fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun munnlegt svar sem umhverfisráðherra
  3. Fullgilding Árósasamningsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem umhverfisráðherra
  4. Geymslumál safna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Háhraðanetþjónusta fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Innlent leikið sjónvarpsefni fyrirspurn til menntamálaráðherra
  7. Innsöfnun, endurnýting og endurvinnsla munnlegt svar sem umhverfisráðherra
  8. Kortlagning vega og slóða á hálendinu munnlegt svar sem umhverfisráðherra
  9. Losunarheimildir á koltvísýringi í flugi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem umhverfisráðherra
  10. Lögleiðing ákvæða Árósasamningsins fyrirspurn til umhverfisráðherra
  11. Málefni tveggja hælisleitenda óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Náttúruvernd við Mývatn og Laxá fyrirspurn til umhverfisráðherra
  13. Norrænn markaður fyrir heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Sérsveit ríkislögreglustjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  15. Stuðningur ríkisins við fráveitur svar sem umhverfisráðherra
  16. Tekjur af endurflutningi hugverka fyrirspurn til fjármálaráðherra
  17. Umhverfismat svar sem umhverfisráðherra
  18. Uppbygging álvers í Helguvík munnlegt svar sem umhverfisráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Aðgreining kynjanna við fæðingu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Aðstoð við fyrrverandi vistmenn upptökuheimila fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Áskoranir frá Bandalagi íslenskra listamanna fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Erfðabreytt matvæli fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  7. Framkvæmd náttúruverndaráætlunar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  8. Listgreinakennsla í framhaldsskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðvarmavirkjunum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  10. Mismunandi hrygningarstofnar þorsks og veiðiráðgjöf fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  11. Náttúruvernd við Mývatn og Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  12. Neyðarbíll án læknis óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Niðurstaða nefndar um skattlagningu eldsneytis óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
  14. Rannsókn á Kumbaravogsheimilinu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til samgönguráðherra
  16. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  18. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  19. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til utanríkisráðherra
  20. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  22. Táknmálstúlkun og lögverndun starfsheitis táknmálstúlka fyrirspurn til menntamálaráðherra
  23. Tekjur af endursölu hugverka fyrirspurn til fjármálaráðherra
  24. Tæknifrjóvganir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  25. Umhverfisáhrif Nesjavallavirkjunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  26. Upplýsingar um launakjör hjá RÚV óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  27. Útstreymi gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfisráðherra
  28. Vernd fyrir þolendur heimilisofbeldis fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  29. Vernd til handa fórnarlömbum mansals fyrirspurn til dómsmálaráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðaáætlun til að stemma stigu við mansali fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Eldfjallagarður á Reykjanesi fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Fjárhagsstaða Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Fornleifaskráning fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Framkvæmdaáætlun um sjálfbæra þróun fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Greinargerð um jafnréttisáætlun fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Járnblendiverksmiðja á Grundartanga fyrirspurn til umhverfisráðherra
  8. Nám í listdansi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Rannsóknarboranir á háhitasvæðum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  10. Rannsóknir vegna Kárahnjúkavirkjunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Tónlistarnám og fjárhagslegur stuðningur við tónlistarskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Tónlistarskólar fyrirspurn til menntamálaráðherra
  14. Upplýsingar um fjárhagsstöðu RÚV óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  15. Varðveisla og miðlun 20. aldar minja fyrirspurn til menntamálaráðherra
  16. Þáttur flugsamgangna í losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Þjóðarátak gegn lélegri umgengni um landið fyrirspurn til umhverfisráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Athugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Fjarskiptasafn Landssímans fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun fyrirspurn til umhverfisráðherra
  4. Framtíð Hönnunarsafns Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  5. Jafn réttur til tónlistarnáms fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Kynbundið ofbeldi fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  7. Könnun á fjarsölu og kostun fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Mat á listnámi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Málefni listmeðferðarfræðinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Námsefni framleitt af aðilum utan skólakerfisins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Náttúruminjasafn Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Réttur sjúklinga við val á meðferð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Umferð um Reykjavíkurflugvöll fyrirspurn til samgönguráðherra
  14. Umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru fyrirspurn til umhverfisráðherra
  15. Undirbúningur nýrrar fangelsisbyggingar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  16. Útgáfa talnaefnis um umhverfismál fyrirspurn til ráðherra Hagstofu Íslands
  17. Vöktun og bókhald yfir útstreymi gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til umhverfisráðherra
  18. Vöktun vegna teknesíum-99 í hafinu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  19. Þjónusta barna- og unglingageðlækna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Endurheimt votlendis fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  2. Erfðabreytt matvæli fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi fyrirspurn til samgönguráðherra
  4. Hvalveiðar í vísindaskyni fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  5. Kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Kynbundið ofbeldi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Listaverkakaup Listasafns Íslands fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Listmeðferð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Loftslagssamningurinn og stefna Íslands óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Sameining Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík fyrirspurn til menntamálaráðherra
  12. Samræmt gæðaeftirlit með háskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Stóriðja og mengun fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Tilmæli fastanefndar Bernarsáttmálans fyrirspurn til umhverfisráðherra
  15. Varðveisla gamalla skipa og báta fyrirspurn til menntamálaráðherra
  16. Vinnustaðanám fyrirspurn til menntamálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Árósasamningurinn fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Dýrahald í atvinnuskyni fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Endurgreiðslubyrði námslána fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Ferðaþjónusta á Íslandi fyrirspurn til samgönguráðherra
  5. Félags- og tómstundamál fyrirspurn til menntamálaráðherra
  6. Fiskeldis- og hafbeitarstöðvar fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  7. Fylgiréttargjald á listaverk fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Fölsun listaverka fyrirspurn til menntamálaráðherra
  9. Íslensk byggingarlist fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Íslensk leikritun fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  12. Kælimiðlar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  13. Megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Neyðarmóttaka vegna nauðgana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir fyrirspurn til umhverfisráðherra
  16. Samkeppnisstaða háskóla óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  17. Sjókvíaeldi óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  18. Skaðleg efni og efnavara fyrirspurn til umhverfisráðherra
  19. Umferð hjólandi vegfarenda um Reykjanesbraut fyrirspurn til samgönguráðherra
  20. Upplýsingaveitan „Opin menning“ fyrirspurn til menntamálaráðherra
  21. Vernd ungmenna gegn kynferðisofbeldi fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  22. Vistferilsgreining fyrirspurn til umhverfisráðherra
  23. Þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fyrirspurn til umhverfisráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Bann við notkun á nónýlfenól-etoxýlötum (NFE) í hreinsiefnum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  2. Erfðabreytt matvæli fyrirspurn til umhverfisráðherra
  3. Erfðabreyttar lífverur fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Erfðabreyttar lífverur fyrirspurn til umhverfisráðherra
  5. Framkvæmdaleyfi og samráð vegna Kárahnjúkavirkjunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  7. Fullgilding Árósasamningsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  8. Háspennulínur yfir miðhálendið fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  9. Íslenskt táknmál fyrirspurn til menntamálaráðherra
  10. Kostnaður við undirbúning álvers í Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  11. Kynningarmál Landsvirkjunar, Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  12. Mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun erlendis frá fyrirspurn til forsætisráðherra
  13. Mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun erlendis frá fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun erlendis frá fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  15. Niðurstöður starfshóps um samþættingu fjárlagagerðar og jafnréttis fyrirspurn til fjármálaráðherra
  16. Rekstraröryggi Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  17. Samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna til að stemma stigu við glæpastarfsemi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  18. Sérstakir slysastaðir í vegakerfinu fyrirspurn til samgönguráðherra
  19. Staða íslenska táknmálsins fyrirspurn til forsætisráðherra
  20. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til samgönguráðherra
  21. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  22. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  23. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  24. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til umhverfisráðherra
  25. Stuðningur við kvikmyndagerð fyrirspurn til umhverfisráðherra
  26. Úrræði fyrir fullorðna sem eiga við læsisvanda að etja fyrirspurn til menntamálaráðherra
  27. Úrskurður vegna jarðarsölu í Skorradal fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Akstur utan vega fyrirspurn til umhverfisráðherra
  2. Einkavæðing ríkisfyrirtækja fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Fullgilding Árósasamningsins óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Fyrirkomulag ökuprófa óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Gildi lands norðan Vatnajökuls fyrir náttúruvernd og þjóðgarð fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg fyrirspurn til umhverfisráðherra
  7. Kostnaður Landsvirkjunar við undirbúning orkuöflunar í þágu Noral-verkefnisins fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  8. Loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í Marrakesh óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  9. Mat á umhverfisáhrifum djúpborunar eftir jarðhita fyrirspurn til umhverfisráðherra
  10. Mat á umhverfisáhrifum skógræktarverkefna fyrirspurn til umhverfisráðherra
  11. Mat umsjónarnefndar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma á gildi lands norðan Vatnajökuls fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  12. Málefni Þjóðminjasafnsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  13. Meginreglur umhverfisréttar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Nauðgunarmál fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  15. Nýting orku frá Kárahnjúkavirkjun óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  16. Ráðstöfunarfé ráðherra og ráðstöfun óskipts fjár á safnliðum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  17. Samtenging sjúkraskráa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  18. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi fyrirspurn til umhverfisráðherra
  19. Skemmtanahald á útihátíðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  20. Skipulag innan þjóðgarðsins á Þingvöllum fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Starfsemi Fjárfestingarstofu – orkusviðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  22. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  23. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  24. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til umhverfisráðherra
  25. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  26. Stuðningur við frjáls félagasamtök fyrirspurn til samgönguráðherra
  27. Stuðningur við frjáls félagasamtök á sviði umhverfis- og náttúruverndarmála fyrirspurn til menntamálaráðherra
  28. Tilnefning á heimsminjaskrá UNESCO fyrirspurn til menntamálaráðherra
  29. Umhverfisstofnun óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  30. Úthlutun listamannalauna árin 2000, 2001 og 2002 fyrirspurn til menntamálaráðherra
  31. Þátttaka Landsvirkjunar í menningartengdu starfi fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  32. Þátttaka opinberra stofnana í velvildarstarfi fyrirspurn til fjármálaráðherra
  33. Þátttaka ríkissjóðs í kostnaði við undirbúning álvers í Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Ályktanir NASCO fyrirspurn til utanríkisráðherra
  2. Dreifing á erótísku sjónvarpsefni óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  3. Erindi verkefnisstjórnar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  4. Fjöldi og orsakir umferðarslysa á Reykjanesbraut fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Framkvæmdir tengdar Reykjanesbraut fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Hjólreiðamenn á Reykjanesbraut fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Kísilgúrvinnsla úr Mývatni fyrirspurn til umhverfisráðherra
  8. Kynningarstarf Flugmálastjórnar fyrirspurn til samgönguráðherra
  9. Manneldis- og neyslustefna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Mat á umhverfisáhrifum þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls fyrirspurn til umhverfisráðherra
  11. Nýting sláturúrgangs í dýrafóður fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  12. Rekstrarleyfi veitinga- og gististaða fyrirspurn til samgönguráðherra
  13. Samtenging sjúkraskráa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  14. Skógræktarverkefni fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  15. Staða Íslands gagnvart rammasamningi um loftslagsbreytingar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  16. Tillaga stjórnvalda um svokallað íslenskt ákvæði Kyoto-bókunarinnar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  17. Tilraunaskólar og nýjungar í skólastarfi fyrirspurn til menntamálaráðherra
  18. Varúðarregla, 15. regla Ríó-yfirlýsingarinnar fyrirspurn til umhverfisráðherra
  19. Yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  20. Þátttaka Íslendinga í þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar fyrirspurn til umhverfisráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Áhrif stórrar álbræðslu á fámennt samfélag fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Breyting á verkaskiptingu innan Stjórnarráðsins fyrirspurn til forsætisráðherra
  5. Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  6. Erfðabreyttar afurðir fyrirspurn til umhverfisráðherra
  7. Forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  8. Framleiðsla og markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  9. Frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  10. Fullorðinsfræðsla fatlaðra fyrirspurn til menntamálaráðherra
  11. Gerð vega og vegslóða í óbyggðum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  12. Gjald af ferðamönnum á friðlýstum svæðum fyrirspurn til umhverfisráðherra
  13. Heimasíða „Hraunals“ um álverið á Reyðarfirði óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
  14. Kortlagning ósnortinna víðerna fyrirspurn til umhverfisráðherra
  15. Kostnaður af losun gróðurhúsalofttegunda fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  16. Kostun dagskrár Ríkisútvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
  17. Kyoto-bókunin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  18. Náttúruverndarþing fyrirspurn til umhverfisráðherra
  19. Nefnd um innlenda orkugjafa fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  20. Samningur um líffræðilega fjölbreytni fyrirspurn til umhverfisráðherra
  21. Samningur um raforkusölu til álbræðslu á Reyðarfirði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  22. Sérstaða framhaldsskóla með bekkjakerfi óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra
  23. Staða Íslands gagnvart rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um umhverfisáhrif fyrirspurn til umhverfisráðherra
  24. Staðardagskrá 21 fyrirspurn til umhverfisráðherra
  25. Starfsemi kjarnorkuendurvinnslustöðvanna í Dounreay og Sellafield fyrirspurn til umhverfisráðherra
  26. Umhverfisstefna í ríkisrekstri fyrirspurn til umhverfisráðherra

124. þing, 1999

  1. Fyrirhugaðar heræfingar NATO á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Framkvæmdir við Gjábakkaveg fyrirspurn til munnlegs svars til samgönguráðherra
  2. Mengunarmælingar við Þingvallavatn fyrirspurn til munnlegs svars til umhverfisráðherra
  3. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun beiðni um skýrslu til iðnaðarráðherra
  2. Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Náms- og starfsráðgjöf fyrirspurn til menntamálaráðherra
  4. Norrænt samstarf 2007 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  5. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  6. Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  7. Teigsskógur fyrirspurn til samgönguráðherra
  8. Teigsskógur fyrirspurn til umhverfisráðherra

134. þing, 2007

  1. Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Kostnaður ríkisins við rannsókn og rekstur Baugsmálsins fyrirspurn til dómsmálaráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Langtímaatvinnuleysi fyrirspurn til munnlegs svars til félagsmálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. Framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Störf einkavæðingarnefndar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Ráðstöfunarfé ráðherra og ráðstöfun óskipts fjár á safnliðum fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Skattfríðindi í skjóli laga um alþjóðleg viðskiptafélög fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  3. Tækniháskóli Íslands fyrirspurn til munnlegs svars til menntamálaráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Tilfærsla á aflahlutdeild beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  2. Tilfærsla á aflamarki beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra